Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 49
Kristján H. Magnússon listmálari 2%. Kristmundur
Baldvinsson, fv. hreppstj. í Grímsey, drukknaði á
Akureyrarhöfn nær GO ára. Kristófer BárSarson og
Áístríður Jónsdóttir k. h. brunnu inni i Rvk 2%o-
Logi Helgason, Saltvík, féll út af bryggju á Húsa-
vík 1 %i. Magnús Guðbrandsson, Fagranesi á Langa-
nesi, í maí. Magnús Guðmundsson alþm. 2%i, 58
ára. Magnús Ólafsson ljósmyndari, Rvk 2% María
Gísladóttir (k. Guðm. Guðm. kaupm. ísaf.) 1SA.
María Schram, Siglufirði 2%, 94 ára. Matthildur
Guðmundsdóttir nær niræð; var ljósmóðir 46
ár og tók móti 1300 börnum. Oddur Rafnar frkvstj.,
Kaupmannahöfn %, 52 ára. Ólafur Finnbogason,
Auðsholti, Ölfusi 2y7, 53 ára. Ólafur Ólafsson fv.
fríkirkjupr., Rvk 2%i, 82 ára. Ólafur Þorsteinsson,
Krossum, Eyjafirði í sept. Ólöf Bjarnadóttir, Egils-
stöðum, Völlum 1 %o, nær 103 ára. Ólöf Þorsteins-
dóttir (móðir Vilhj. Þór), Akureyri J%, 81 árs.
Páll Erlingsson fv. sundkennari, Rvk 10A. Páll Jó-
hannesson, Austaralandi, Axarfirði 3%, 76 ára. Pét-
ur Hjaltested fv. stjórnarráðsritari Ragnheiður
Davíðsdóttir hfr. frá Fagraskógi í nóv. Ragnheiður
Eggertsdóttir hfr. frá Hvammi, Skagaf. Vl, 74 ára.
Randver Kristjánsson, Ólafsvík, hrapaði 2%. Rík-
arður Björnsson, Iívammstanga, af eiturlofti í bíl
2%. Sigfús Jónsson kaupfélstj., Sauðárkróki %. Sig-
jón Jónsson, Hafnarnesi, Hornafirði í marz. Sig-
mundur Sveinsson vkm., Rvk, varð fyrir bil %.
Sigríður Bjarnadóttir ljósmóðir, Vestri Krókum,
Hálshr. %, 85 ára. Sigriður Júliana Sighvatsd. Borg-
firðings, i apríl, 69 ára. Sigurður Einarsson Malm-
quist varð úti á Melrakkanessfjalli, Geilhellnahreppi
21/io- Sigurður Fanndal kaupm., Siglufirði 1BAo- Sig-
urður Sigvaldáson f. b. á Grund, Langanesi 10A, 64
ára. Símon Jónsson, Selfossi 2%, 73 ára. Solveig
Jónsdóttir, Hrauni, Vestmannaeyjum 14A 87 ára.
Stefán Tli. Jónsson fv. kaupm., Seyðisfirði %. Sveinn
(45)