Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Qupperneq 50
Bjarnason, f. b. í Ilúsavík, N.-Múl. %. Sveinn Gunn-
arsson frá Mælifellsá %, 80 ára. Teitur Þorleifsson,
f. b. á Hlöðunesi, Vatnsleysuströnd %, 86 ára. Val-
gerður Þórðardóttir ljósmóðir, Hlið, Þorskafirði
(lengst í Hraundal, Nauteyrarhr.) níræð. Vil-
hjálmur Daviðsson, Heiði, Langanesi %, rúml. sjö-
tugur. Þórarinn Ásmundsson, Brekku, Hróarstungu
1%, 81 árs. Þórarinn Jónsson stýrim., féll 1SA út-
byrðis af tog. Snorra goða. Þórður Jensson fv.
stjórnarráðsritari %, 73 ára. Þórður Jónsson og Sig-
urður Elíasson, drengir á Akranesi, drukknuðu
við bryggju 2%. Þórður Sigurðsson, Keflavík, fórst
við bilslys. Þórður Sigurðsson prentari, Rvk
2%, 71 árs. Þorgeir Elís Þorgeirsson vélstjóri
drukknaði við bryggju á Siglufirði J%. Þórir Guð-
mundsson forsíöðum. við Rannsóknarst. háskólans
2%. Þorleifur Kristinsson, Hrísey, drukknaði af vél-
báti 2%. Þorleifur Þorleifsson, Tumabrekku, Ós-
landshlið 26A, 86 ára. Þorsteinn Gissurarson, Hofi,
Öræfum %, 73 ára. Þorsteinn Jónsson frá Bakka,
Öxnadal 17A, nær sjötugu. Ögmundur Sigurðsson
fv. skólastjóri í Flensborg 29/io-
Mannalát í Vesturheimi. Kunnir íslendingar voru:
Bergsveinn Matthíasson Long, Winnipeg, d. 2%,
nær áttræður, f. að Svínaskála við Reyðarfjörð. Ól-
afur Björnsson læknir, Winnipeg, d. %o 67 ára.
Ólafur Tryggvi Johnson, fv. ritstj. Heimskr., d. %
55 ára. Ólafur S. Thorgeirsson, Winnipeg 72
ára, íslenzk-danskur konsúll, almanakshöf o. fl. Sig-
björn S. Hofteig úr Vopnafirði, d. % að Minneota,
Minn;, 95 ára. — í almanaki 0. Thorgeirssonar bls.
114—124 er skrá látinna íslendinga.
Náttúra íslands. Af rannsóknum má nefna, að Há-
kon Bjarnason og Sigurður Þórarinsson könnuðu
forn vikurlög til að ákveða aldur jarðvegslaga, Norð-r
menn tveir, Thomas Barth prófessor og Odd Dahl
verkfr., athuguðu laugar og hveri á Norðurlandi, W.
(46)