Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 57
takist vel, svo að barnið verði tannfrítt. En það er oft stuttur friður með tennur, sem kunna að vera vel útlítandi i upphafi. Tannátan gerir oft vart við sig, einmitt á barnsárunum. Tannpína og vökunætur, tann- kýli, og þvílik vandræði, steðja stundum að. Þeir, sem ekki hafa aðgang að tannlæknishjálp, missa oft tennurnar, en fá aðrar smíðaðar i staðinn. Tannlífi einstaklingsins fylgja þvi oft gleði og áhyggjur, kröm og tilkostnaður. — Það getur því aldrei verið nema fróðlegt að kynnast því, sem náttúrufræðin og læknis- þekkingin hafa að segja um myndun, fyrirkomulag og sjúkdóma tannanna. Barnatennur. Ungbarnið, sem fæðist i þenna heim, hefir ekki við tennur að gera, fyrsta kastið. Móðir náttúra ætlast til að það sé lagt á brjóst, með því að móðurmjólkin geymir í sér öll þau holdgjafaefni, sem ungbarnið þarf tií þess að dafna, en vítamín og stein- efni að auki. Samt má ekki halda, að nýfætt barn sé tannlaust, þótt tanngómarnir séu berir. Fóstrið í móðurlifi er ekki komið lengra en á annan mánuð- inn, þegar fer að votta fyrir þykkni í kjálkunum, sem síðar verður að tönnum. Við fæðinguna hefir barnið i sér raðir af barnatönnum, sem liggja faldar í góm- unum, en eru auðséðar á röntgenmyndum; aðeins vantar kalkið til að herða glerunginn; það kemur seinna. Stöku sinnum kemur fyrir, að barn fæðist með framgengna tönn í miðjum neðri góm. Þær eru því ekki alveg nýjar af nálinni litlu tenn- urnar, sem gægjast fram, þegar tanntakan byrjar; barnið er þá venjulega misserisgamalt. Barnatenn- urnar eru alls 20 talsins, og koma þær síðustu ekki fram fyrr en barnið er komið á þriðja árið. Það er nokkur skoðanamunur um, að hve miklu leyti lasleiki barnsins — óværð, hitaflog, krampar eða meltingar- óregla — geti stafað af tanntöku. Mæðurnar eru sjald- an í vafa um það, en læknarnir daufari í trúnni. Það er víst ekki ástæða til að rengja greinagóðar konur (53)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.