Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 68
heilsusamlegt, þótt reyndar sé ekki hægt að setja tann- skemmdirnar í samband við ákveðið mataræði. Hér á landi hafa margir þá trú, að tannátan hafi farið að færast i aukana þegar landsmenn hættu að neyta harð- ætis. Nýmjólkin er vitanlega hollust beint úr fjós- inu. Langt að komin og upphituð mjólk er miklu lé- legri vara. — Sælgætisát og einhliða brauð- og mjöl- matur er talið óheppilegt, enda þá erfiðara um tann- hirðing. Þótt ekki verði varizt tannátu með þvi að bursta tennur, má samt telja það sjálfsagt hreinlæti, enda verður minni bakteríugróður í munninum, ef matar- leifum er náð burtu, með því að skola munninn og bursta tennurnar. Þetta kemur að mestu gagni, ef það er gert að kveldi til, eftir máltiðir dagsins; munn- urinn er þá hreinn til næsta dags. Skólaskoðun héraðslæknanna hefir leitt átakanlega í Ijós, hve bágborin er tannheilsa landsmanna. Það má heita undantekning, að ekki finnist tann- skemmd í íslenzku skólabarni. Og því miður eru þær skemmdir ekki alltaf á byrjunarstigi, en oft lengra á veg komnar. Erlendar þjóðir sjá ekki önnur ráð við tannátunni en að gera tannfyllingar sem fyrst að holur mynd- asl. Skólatannlækningum hefir verið komið á viða um lönd, og í kaupstöðum hér á landi, þar sem tann- læknar starfa. En þetta er í raun og veru ekki nóg. Ef vel væri, þyrftu tannfyllingar að byrja þegar barnið er 3 ára. Skólaskoðunin sýnir, að það er oft um seinan þegar barnið byrjar að ganga í skólann. Það þarf að gera við skemmdar barnatennur, og ekki er 6 ára jaxlinum síður hætt við bilun. Og ekki nóg með það, því vitanlega þarf að halda áfram tann- eftirliti á fullorðinsaldri. Rauði krossinn sænski hefir í gangi umferðabíl i strjálbýlum sveitum Norð- ur-Svíþjóðar. Bíllinn er innréttaður sem tannlæknis- stofa, og fylgir hjúkrunarkona með, tannlækninum (62)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.