Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 73
nafnið hélt sér þó alllengi og lengst í nafninu langi frjádagur, sem nú nefnist föstudagurinn langi, enda hafði sá dagur sérstöðu um föstuhald. Þótt menn viti eigi með vissu, hvenær sjödaga- vikan var tekin upp og notuð i tímatali, er það samt ætlun manna, að hún sé mjög gömul, og víst er um það, að hún hefir verið notuð af Gyðingum og Egyptum fyrir Krists fæðingu. Hin fornu viku- daganöfn má rekja til Egypta, sem kenndu daga vikunnar við reikistjörnurnar, sbr. Skirni 1928 bls. 129. í þessari Skírnisgrein hefir þó komizt rugl- ingur á dagatalið, svo að miðvikudagurinn er þar sagður dagur Venusar (d. Veneris) en á að vera dagur Merkúríusar (d. Mercurii). Hins vegar er föstudagurinn dagur Venusar en ekki Merkúríus- ar eins og stendur í umræddri grein Skírnis. Á tímatalinu hafa orðið breytingar, svo að sami mánaðardagurinn svarar eigi til sama dags í árinu nú og t. d. um 1500, ef miðað er við sólstöður eða jafndægur. En þrátt fyrir allar breytingar tíma- talsins hefir vikudagaröðin haldizt óumbreytanleg um allar aldir, sem liðnar eru, síðan sjödagavikan hófst. í dag er sunnudagur, fyrir 7 dögum var sunnudagur og sömuleiðis fyrir 14 dögum og enn- fremur einnig fyrir 700000 dögum. Þrátt fyrir ýmis- konar glundroða i tímatali fyrri tíða, þá hefir það þó haldizt óbreytt, að sjöundi hver dagur er sunnu- dagur, sjöundi hver dagur mánudagur o. s. frv. Það er því mikilvæg viðbót við hverja dagsetningu, ef vikudagins er getið. Margir ganga lengra og leggja trúarlega merkingu í vikudagana. í öffrum dálki dagatalsins eru dagar ársins auð- kenndir með nafni. Venjulega stendur þar nafn þess dýrlings, sem sá mánaðardagur er tileinkaður. Ef svo ber við, að dagurinn er helgidagur eða sérstak- ur merkisdagur, sem almenningur þarf að vita um, þá er þess getið i þessum dálki, en nafn dýrlingsins (67)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.