Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 78
gripatalan 1936, 37 þúsund, og er það fyrsta árið, sern nautgripatalan hefir farið fram úr því, sem hún var í byrjun 18. aldar. Þó hyggur próf. Þorvaldur Thoroddsen, að það sé ekki nema þriðjungurinn af því, hún var á 13.—15. öld, en mikill hluti naut- peningsins lifði þá líka á útigangi. Sauðfé, nautgripir og hross, sem talið var 1936, flokkast þannig nánar eftir aldri og hlutverki í bú- skapnum. Sauðfé. Ær með lömbum ................... 463 468 Geldar ær ........................ 52 358 Sauðir .......................... 25 138 Hrútar eldri en veturgamlir .... 10 756 Gemlingar ...................... 101 630 Samtals 653 350 Nautgripir. Kýr og kelfdar kvígur ........... 26 562 Griðungar og geldneyti eldri en veturgömul ....................... 1 065 Veturgamall nautpeningur ........... 3 869 Kálfar ............................. 5 499 Samtals 36 995 Hross. Hestar 4 velra og eldri, tamdir .... 20 567 Hestar 4 vetra og eldri, ótamdir . . 809 Hryssur 4 vetra og eldri, tamdar . . 8 552 Iiryssur 4 vetra og eldri, ótamdar 3 527 Tryppi 1—3 vetra ................ 9 154 Folöld .......................... 3 436 Samtals 46 045 í samanburði við mannfjölda er fleira sauðfé hér á landi heldur en í nokkru öðru landi í Evrópu eða um 6 sauðkindur á hvern mann. Það land í Evrópu, sem kemst næst íslandi að þessu leyti, er Búlgaria. (72)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.