Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 94
miklu fleiri manna en þeirra, er beinlínis teljast fé- lagsmenn í ÞjóSvinafélaginu, skal hér vakin athygli á öðrum hókum félagsins. Andvari flytur að þessu sinni 6 ritgerðir. Fyrst æfisögu Jóns Þorlákssonar, eftir Þorstein Gíslason. Þá ritgerð um þjóðlið íslendinga, eftir Jón Gauta Jónsson. Þá þátt um sveitakonuna íslenzku, eftir Guðmund skáld Friðjónsson. Pálmi rektor Hannes- son ritar hér frásögn um rannsóknarferð um Bárð- ardal og Króksdal til Vonarskarðs 1927. Loks ritar Barði þjóðskjalavörður Guðmundsson um staðfræði Njáluhöfundarins. Er það þáttur úr riti um höfund Njálssögu, er hann hefir í smíðum. Þetta efni hefir nokkuð rætt verið á síðustu tímum og er efalaust, að ef það tekst að leiða i ljós með fullri vissu, hver ritað hefir Njálssögu, mun það talið verða með af- rekum í íslenzkum bókmenntarannsóknum. Loks ritar próf. A. Lodewyckz frá Melbourne um kreppu- ráðstafanir i Astraliu, eftirtektarverða grein. Örnefni í Vestmannaeyjum er fyrsta rit i sinni röð, er út kemur á vora tungu. Áhugi um rannsóknir á örnefnum og örnefnasöfnun hefir mjög farið vax- andi hér á landi á síðari árum, og mun því mörgum þykja fróðlegt að kynna sér rit þetta. Auk örnefna- talsins hefir bókin inni að halda tvær lýsingar Vest- mannaeyja. Aðra eftir séra Gizur Pétursson, frá því laust eftir 1700. Er það önnur elzta héraðslýs- ing, sem til er á vora tungu. Hin er rituð af séra Jóni Austmann 1843. Er hún mjög ýtarleg og gagn- fróðleg um alla hætti og hagi eyjarskeggja á önd- verðri 19. öld. Fjórða bókin, Bréf og ritgerðir eftir Stephan G. Stephansson, mun þó efalaust verða talin merkust þeirra bóka, sem Þjóðvinafélagið gefur út að þessu sinni. En þar sem þetta er aðeins upphaf bréfanna, sem nú kemur út, þykir rétt að skýra hér nokkru nánara frá því, hvernig útgáfunni verður hagað. (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.