Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 99
Róleg, róleg kerli mín, segir Sandy. Við skul- um nú sjá til. Daginn eftir var steikin fram reidd. — Jæja, börnin góð, segir Sandy og horfir yfir afkomendahópinn. Hver vill nú steik og hver kýs heldur einn penny? Öll sex greiddu atkvæði með því að fá heldur penny, og Sandy og kona hans sátu ein að steik- inni og fengu ágæta saðningu. Var nú fram borinn búðingur mikill og fríður. Segir þá Sandy: „Jæja börn mín elskuleg. Hver vill nú fá búðing fyrir einn penny? Gömul kona kom inn i krá eina og bað um ■wisky, kvaðst mundi borga það daginn eftir, en veitingamaðurinn vildi ekki lána henni. í því kem- ur grafari þorpsins inn og vill líka fá í staupi og hvaðst mundi borga þegar hann kæmi upp úr gröf- inni, og samþykkti veitingamaðurinn það. Þá gell- ur kerling við og segir: — Nú hefi ég aldrei vitað verra. Þú neitar mér um lán til morguns en graf- arann ætlar þú að umliða til dómsdags! Maður nokkur frá Aberdeen ferðaðist til Kana- da. Slóst hann á tal við Kanadamann einn, er spurði, hvaðan hann væri. — Frá Skotlandi, segir Aberdeenmaðurinn. — Lofaðu mér að taka í hönd þína, segir þá hinn. Og frá hvaða borg er maðurinn? — Frá Aberdeen. — Réttu mér hina höndina líka, segir þá Kanadamaðurinn og bar ört á. Siðast þegar ég hitti mann frá Aberdeen, þá stal hann úrinu úr vasa mínum. Skoti nokkur vék sér að sporvagnsstjóra i Lund- únum og mælti: — Hvað kostar farið héðan til King’s Cross? — Sex pence, sagði sporvagnsstjór- (93)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.