Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 100
inn. Nú hélt sporvagninn af sta<5 og Skotinn hljóp á eftir. Er vagninn hafði ekið um hálfa mílu vegar nær Skotinn honum og spyr, hvað farið kosti nú. Sporvagnsstjórinn svarar: — Nú kostar farið 8 pence, þér hafið sem sé hlaupið í öfuga átt. Skoti og írlendingur fóru inn í veitingakrá. ír- lendingurinn keypti ekki heldur neitt. Skoti einn og Júði veðjuðu um það, hvor þeirra gæti ent lengur einn poka af kolum. Liðu nú margar viltur og treindi Júðinn kolin sem mest hann mátti, en loks neyddist hann til þess frost- dag einn að brenna síðustu kolamolunum. Hugs- ar hann nú með sér, ‘að fróðlegt væri að skreppa til Skotans og vita, hvernig ástatt sé fyrir honum, því vafalaust muni hann vera orðinn kolalaus. Ber hann nú að dyrum hjá Skotanum en enginn kemur til dyra og heyrir hann þó að þrammað er fram og aftur um gólfið í stofunni. Opnar hann nú dyrn- ar og sér þá sér til mestu undrunar hvar Skotinn gengur um gólf sér til hita — með kolapokann á bakinu. Skoti nokkur var á ferð í Landinu helga. Bar þá svo við, að hann þurfti að fá ferju yfir Genesaret- vatnið og spurði ferjumanninn, hvað farið kostaði. — Eitt pund, segir ferjumaður. — Hvað heyri ég, segir Skotinn. Eitt pund! í Skotlandi myndi far yfir svona vatn kosta í hæsta lagi einn shilling. — Já, en hér eruð þér í Landinu helga og hér var það, sem frelsarinn gekk á vatninu. — Ójá, mig skyldi nú ekkert undra það, þó hann vildi heldur ganga, blessaður. Villi: Hvaða setning er þetta, pabbi: Það er ekki til wisky-dropi á bænum. (94)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.