Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Side 101
FaSirinn: Þetta er engin setning, drengur, þetta er bara bölvað sleifarlag og glannaskapur. Maður einn frá Aberdeen veiktist hastarlega og varð að skera hann upp heima hjá sér. Þegar hann raknaði við eftir svæfinguna, sá hann, að hlerar höfðu verið settir fyrir gluggana. Og er hann spurði, hverju þetta sætti, sagði læknirinn, að meðan á uppskurðinum stóð hefði kviknað i húsi hinu megin við götuna, og hefði hann óttazt, að sjúklingurinn myndi vakna úr dáinu, sjá logann, halda að upp- skurðurinn hefði mistekizt — og peningunum eytt til einkis. Annar maður frá Aberdeen var viðstaddur heil- mikið knattspyrnumót í Glasgow. Þegar hann kom heim og fór að segja frá því, sem hann hafði séð, greip vinur hans einn fram í fyrir honum og spurði: — Það vænti ég, að girðingin uin völlinn hafi verið stinningshá? —• Hvað, segir þá hinn. Það var hreint sú hæsta girðing, sem ég hefi enn orðið að klifrast yfir. Annar Skoti höfðaði mál gegn knattspyrnufélagi einu vegna meiðsla í fæti, er hann hafði fengið við að horfa á knattspyrnu. Við réttarhöldin kom í ljós, að hann hafði dottið niður úr tré. Telpan við móður sína: — Mamma, hversvegna er það talið kurteisi að skilja aldrei við gest einan í stofunni? Móðirin: Af því að annars er hætt við, að hann freistaðist til að taka með sér hitt og annað laus- legt. Læknir í Aberdeen fékk uppsagnarbréf frá unn- ustinni. Hann sendi henni þegar svo hljóðandi (95)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.