Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Page 103
(Framh. frá 2. kápusíðu) veg einstakt í sinni röð. Almanakið heflr jafnan verið eitt hið vinsælasta rit. Er þar furðumikinn fróðleik að finna, en hér skal aðeins minnzt á Árbók íslands, yfirlit um helztu viðburði innanlands. Er hvergi hægara áð flnna, hve- nær ýmsir atburðir hafa skeð og frásagnir um þá en í ár- bókinni, og er Almanakið þvi næsta ómissandi eign hverj- um manni. dtjórn félagsins er Ijóst, að með útgáfu skemmtilegra og nytsamra bóka vinnur félagið þjóðnytjaverk. En til þess að geta beitt sér öfluglega í starfl sínu þarf það að njóta stuðnings sem flestra þeirra manna, er menntun unna og bókavinir eru. Þess vegna hefir hún ákveðið, að gefa þeim mönnum, sem af einliverjum ástæðum hafa enn ekki gerzt meðlimir félagsins, sérstök kostakjör, ef þeir ganga nú i félagið og styrkja það eftirleiðis. Nýjum félagsmönnum er hér með geiinn kostur ó því að eignast allar bækur, sem Þjóðvinafélagið hefir gefið út 1919—1938. 20 árganga af Andvara og Almanaki, allt sem út er komið af Bókasafni félagsins, 9 hindi alls, Jón Sigurðsson, 5 bindi alls, og Sjálfstæði íslands 1809, eftir Helga P. Briem, fyrir einar 75 kr., að viðbættu félagsgjaldinu fyrir þetta ár, 1938, eða 85 kr. alls. Þessar bækur eru alls um 750 arkir, og er þetta svo einstakt tækifæri íyrir bókavini, að slíks munu fá dæmi eða engin. Ef þér skylduð eiga eitthvað af þeim bókum, sem hér ræðir um, og kærðuð yður því ekki um þær allar, dregst andvirði þeirra frá þeirri upphæð, er nefnd var, að réttri tiltölu og eftir samkomulagi. Bækurnar verða sendar beint frá félaginu gegn fyrir- framgreiðslu eða gegn póstkröfu. Ef þér vilduð ennfremur eignast eitthvað af öðrum for- lagsbókum félagsins, skuluð þér sæta um það hinum beztu kjörúm. Árgjald félagsins er 10 kr. En verðmæti ársbókánna Ucfir hin siðari ár farið langt frám úr þeirri upphæð, og heflr félaginu því að eins verið þetta kleift, að það hefir notið litils háttar styrks frá Alþingi og trausts fjdgis margra ágætr.a félagsmanna. En með vaxandi fjölda fétagsmanna œtli það að vcra betuf trgggt, að félagið géti haldið áfram að verd beztá og mikilvirkasta bókaútgáfufélag landsins. Stuðlið að þessu. Gangið í félag vort og notið gður beztu bókakaupin. Hið íslenzka þjóðvinafélag, pósthólf 313, Rvík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.