Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Side 184

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Side 184
Þegar útilykt er af hundum, er það talið vita á illt (J. J. eftir Jóni Davíðssyni). Dr. Knauer segir: „Hundar eru veðurnæmir, að sögn veiðimanna. Þegar þrumuveður er í aðsigi, verður að reka þá út, því að þá er svo viðbjóðsleg ólykt af þeim. Verði hundur allt í einu latur, hætti að leita, dratti á eftir veiðimanninum, sé lystarlítill, eti gras og krafsi í jörðina, velti sér á jörðinni, þá er veðurbreyting í aðsigi.“ Hellpach segir í bók sinni, Die geopsychischen Erschei- nungen: „Almennt hafa menn trúað því og trúa enn, að þegar hundar ætu gras, þá væri það óbrigðull fyrirboði þess, að veður mundi brátt spillast. Vísindin telja það nú blátt áfram magaveiki, er nálega alltaf komi af ormum í görnunum. En gætu ekki báðar skýringarnar verið réttar? Þannig að þegar veðurbreyting er í aðsigi, þá versni magaveikin, og þeir til- burðir, sem hún veldur, verði þar með forboði þess, að veður fari að spillast?“ Þykir honum þetta því líklegra, þar sem reynslan sýnir, að ormaveikir menn verða oft ýfnir. Þó ég hafi aðeins tekið dæmi af fuglum og spendýrum, þá er það ekki fyrir þá sök, að þau séu einu veðurvitarnir meðal dýranna. Skriðdýr, froskdýr, fiskar, lindýr, skordýr og ormar eiga líka í sínum hóp dýr, sem tekið er mark á um veðra- brigði, þó að þess af eðlilegum stæðum gæti minna í íslenzkri þjóðtrú. En ég skrifa þessar línur aðallega fyrir þá sök, að ég vildi benda íslenzkum alþýðumönnum á, að þeir gætu unnið vísindunum þarft verk og haft sjálfir mikla ánægju af, ef þeir legðu það í vanda sinn að veita háttalagi þeirra dýra, er þeir kynnast, nákvæma eftirtekt frá þessu sjónarmiði, svo að ganga mætti úr skugga um, hve mikið er hæft í því, sem sagt er um veðurspár dýranna. Til þess að slíkar athuganir hafi fullt gildi, verður að gera þær af ásettu ráði, athuga ná- kvæmlega og dagsetja athuganirnar. Það væri t. d. ósköp hægt fyrir þá, sem hafa kött á heimili sínu, að ganga úr skugga um, hve vel veðurspár kisu rætast, athuga t. d. hvort hláka kemur á vetrardag, ef hún þvær sér aftur fyrir eyrað o. s. frv. Aðferðin væri sú að skrifa hjá sér í hvert sinn, sem kisa gerir eitthvað, sem talið er veðurspá, dag og stund, (182)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.