Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1927, Page 29

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1927, Page 29
23 heimtar skilyrðislaust alt eða ekkert, því að »hent í haf- ið var hverri fórn, sem var ei alt«. Brandur hefur hug- sjónir, sem vaxið hafa upp úr baráttu hans, en hann á ekki hugsjónir, sem vaxið hafa upp úr lífi hans og kær- leika. Brandur nær valdi, og hann nær líka þeim mesta sigri, sem hann getur náð: hann víkur aldrei: hvorki í meðlæti né mótlæti. En hann lætur líf sitt uppi á jökul- breiðu, einn og yfirgefinn, og fær í dauðanum þá opin- berun, að fórn hans og sársauki hefur til einskis orðið, því að í reyndinni er guð ekki guð viljans og lögmáls- ins, heldur guð kærleikans. í »Kongsefnunum« er það skýrt, hvað ræður úrslit- um í baráttu tveggja manna hvors við annan. Hákon Hákonarson og Skúli Bárðarson eiga báðir erfðarétt til konungsdóms í Noregi. Báðir eru vel gerðir og vaskir menn. Skúli er eldri, og hann er eggjaður fram af per- sónulegri valdagirnd og gremju yfir því, að hafa verið settur hjá. Báðir hafa mikinn flokk að baki sér. Aðstað- an er lík, og þó er aðstaða Skúla ef til vill betri að öllu nema einu. Háhon á sér konungsdraum: að gera alla Norðmenn að einni þjóð. »Þrændur börðust gegn Vík- verjum, Egðir mót Hörðum, Háleygjar gegn Sygnum, en hér eftir skulu þeir allir snúast til einingar og vita, finna, að þeir eru ein þjóð. Það er hlutverkið, sem Guð hefur mér ætlað.« Skúli reynir að taka þessa hugsjón upp án þess að eiga hana. En hann finnur, að ekki er unt að taka af öðrum manni það hlutverk, sem Guð hefur ætlað honum, eins og vopn eða gull frá föllnum fjandmanni. Og hann efast líka um, að konungsdraum- ur Hákonar sé framkvæmanlegur, af því að það hefur aldrei orðið fyr, að Norðmenn stæðu sem ein þjóð. En hann efast líka um sinn eigin efa. Og því verða allir hans sigrar gagnslausir skynsigrar, og hann þorir aldrei að brjóta brýrnar að baki sér og berjast til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.