Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 6

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 6
4 ina sína og málverkin sín öll. Viö sátum lengi inni hjá honum og hann talaði við okkur um landið sitt og þjóðina, um fegurð og um list — og um hlutverk listarinnar og hvernig hann skildi sitt eigið hlutverk sem listamaður. Eða réttara sagt: Hann talaði um þetta allt við fröken Ehlers, ég sat bara hjá og hlust- aði á. Og mér finnst enn ég muna þetta samtal eins og það heföi verið frá deginum í gær eða jafnvel deg- inum í dag. Og þó fór samtalið fram á máli, sem mér var fjarlægt og Einari ekki eiginlegt, þó að hann tal- aði það vel. Ég ætla að segja ofurlítið af því, sem mér finnst ég muna úr þessu samtali. En ég tek þaö fram, að ekki má taka það, sem ég hefi eftir Einari bókstaflega sem hans eigin orð — það er aðeins efni þess, sem hann sagði, eins og ég skildi það, og hef varðveitt það í minni mínu. Ég vel mér að segja ykk- ur það, sem Einar sagði um hlutverk sitt sem lista- maður: »Ég vil vera heimsborgari, sagði hann, með því að vera sjálfum mér trúr, eðli mínu og upphafi, bernsku- heimilinu mínu og þjóðinni minni. Og listaverk mín, sem eiga að hafa alþjóölegt gildi, eiga að bera blæ af landinu mínu, litum þess og línum og þeim æfintýra- ljóma, sem sveipar það, og sá einn skilur, sem þar er fæddur og þar hefur dreymt sína fyrstu drauma. Listaverk okkar eiga að vera eins og sál okkar, sem er geisli alheimssálarinnar um leið og við erum ís- lendingar. Það eru andstæöurnar í íslenzkri náttúru, sem mest áhrif hafa á mig haft, gert mig eins og ég er. Ekkert hefir gert mig eins gagntekinn af hrifn- ingu og stuðlabergið í fjöllunum okkar og ungar, ilm- andi birkihríslur. Hraunin hafa hinsvegar alltaf fyllt mig skelfingu. Þau minna mig á dauðann og á dóms- dag. En stuðlabergið minnir mig á fyrstu vonina una
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.