Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 7

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 7
5 ljós og líf á langri óttu. Bergkristallarnir, stuðlarnir, draga hug minn að fyrstu byrjun lífsins, mér detta alltaf í hug fyrstu þrepin á stiganum hans -Jakobs, sem átti að ná til himins. Og ung, ilmandi birkihríslan minnir mig á lífið sjálft, mér finnst hún anda frá sér yndi þess og fögnuði. — Ég lifi svo mjög í eigin heimi. Og ég get ekki að því gert, að ég hef andúð á flestu, sem fylgir þessari svokölluðu nútímamenningu. Allar þessar stefnur eða skólar eru drepandi fyrir sanna list. Listin hefur verið gerð að ópersónulegri, heimi!- islausri og föðurlandslausri beiningakonu. En hún á að eiga sér persónuleika, heimili og' föðurland, af því að hún á að vera rík og gjöfuk. Og meðan Einar talaði, var eins og nýtt ljós félli á myndirnar hans á veggnum. Ég fann og skildi lof- gjörðina í stuðlabergsmyndinni hans, mér fannst ég eignast hlutdeild í Vordrauminum, og mér liðu fyrir augu hillingarnar frá því, er ég var barn. Ég skildi það aftur ekki, svo að ég gæti gert mér þess nokkra grein, hvað við var átt með myndinni, sem hann kall- ar Jól 1917, en ég fann í henni sigurfögnuð þess skiln- ings, að allt líf er af einu fætt, og jafnvel það, sem við köllum dauða náttúru er verndari lífsins. Mér fannst eg geta lesið langa sögu um ást til íslenzkrar þjóðar í myndinni af brautryðjandanum, sem hefir rutt veginn frá töframusteri sólarlandsins allt til jök- ulsins. En hvað hún var fögur, Drottning dagsins, með morgunsól og kvöldsól í hvorri hendi og Ijómandi há- degissólina í kórónunni! Nú sá eg vængi engilsins í Sólarlaginu og sjálfa eilífðina blasa við á Dauða- stundinni. En svo sá eg líka í fyrsta sinn þursabergið í myndinni af vetrinum, og hvað hrosshófurinn minnti á úfið hraun. Og stofan hans Einars öll fékk fyrir sjónum mín-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.