Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 9

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 9
7 Sannarlega hefur Einar Jónsson sitt alþjóðlega gildi sem listamaður af því meðal annars, að hann er ís- lendingur. En svo minnist eg líka hins, að íslenzku þjóðinni hefir ekki farizt betur við nokkurn sinn afreksmann en Einar Jónsson. Og svo get eg skoðað það í liuga mínum á marga lund, hvernig henni hefur farizt við hann. Mér er nærtækt að bera þá saman Thorvaldsen og Einar. Thorvaldsen var að vísu barn smáþjóðar, en stærri þjóðar þó. Hann átti völ fjölmargra læri- sveina og hjálparmanna, þar sem Einar hefur átt völ nær engra. Af því einu verður það skiljanlegt, hversu miklu fleira af listadraumum Thorvaldsens en Einars varð mótað í leirinn og höggvið í marmarann. Mjmd- ir Einars eru líka flestar gibsmyndir. Hvorki hann, eða fátæk og smá þjóðin hans hefur efni á öðru — og gibsið er fljótt að láta sig. Enn er engin trygging fyr- ir því, að myndir Einars verði varðveittar um aldir. En myndir Thoi-valdsens hafa verið steyptar í eir eða höggnar í marmara. Okkar stóra land hlýtur líka að binda svo mikið af kröftum okkar smáu þjóðar við það eitt að fullnægja frumskilyrðunum til þess eins að lifa. En af því oki eigum við og verðum við að leysa framtíðarkynslóðina. Því að listin — slík sem Einars — er ekki aðeins hin fyllsta lífskennd, sem þjóðin getur fundið og notið, heldur líka aðalsbréf hennar og gjöf til annara þjóða. Og svo minnist ég þess líka, hversu mikil hætta er á, að listamaðurinn og afreksmaðurinn á hvaða sviði sem er verði ekki upp- götvaður með smáþjóðinni. í auðmýktinni vegna smæðar okkar þorum við oft ekki að viðurkenna okk- ar beztu menn, fyrr en þeir hafa aflað sér viðurkenn- ingarinnar sjálfir um staði og hirðir. Seint hefði ís- lenzka þjóðin búið svo vel að Einari Jónssyni, sem hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.