Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 17

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 17
og stýra eigi eftir. — Gengur það dýrkun næst. Þeir líta til hans líkt og klerkar miðaldanna litu til páfans: hann er óskeikull, að minnsta kosti í skólamálum. Gildi nýmæla í þeim efnum miðast við það eitt, hvort þau séu í anda Grundtvigs eða ekki. Sé hægt að teygja einhver orð hans þannig, að þau séu í samræmi við nýmælið, er það réttmætt, annars ekki. Meðal lýðhá- skólamanna eru til sérfræðingar í Grundtvig, og nám- skeið hafa verið haldin til aukins skilnings á honum og ritum hans. Hefir mér stundum fundizt vafasamt hvort væri sanni nær, að Grundtvig hefði skapað lýð- háskólana, eða lýðháskólarnir Grundtvig, eins og hann birtist okkur, sem á skólabekkjunum sátum, og heyrð- um nafn hans hljóma oft á dag í öllum mögulegum samböndum. — En hvort sem hann hefir átt mikinn eða lítinn beinan þátt í því að koma skólahreifingu þessari í framkvæmd, þá hafa hans óbein áhrif verið mikil. Og hann hefur kveikt neistann i brjósti fyrstu brautryðjendanna. Verður hans því alltaf getið á fremstu síðu, þegar gera skal grein fyrir lýðháskól- unum í heild, og sögu þeirra. Grundtvig er fæddur árið 1783 og varð nærri ní- ræður. Hann var prestssonur frá Sjálandi, og las guö- fræði við háskólann í Kaupmannahöfn. Þá hlýddi hann á fyrirlestra frænda síns, Henrik Steffens, um heim- speki Schellings, og varð það honum andleg vakning. — Um þær mundir byrjaði hann að yrkja, og varð á því sviði einhver hinn mikilvirkasti maður, sem uppi hefir verið. Eru sálmar hans alkunnir, og sömuleiðis ýms söguleg kvæði. Síöar varð hann prestur í Kaup- mannahöfn, og er við hann kennd sérstök stefna inn- an dönsku kirkjunnar. Grundtvig var mjög vel að sér í sögu og goðsögum Norðurlanda. Telja dáendur hans hann framúrskar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.