Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 19

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 19
ú þekking áleit hann að frekast fengist í skóla, er tæki á móti mönnum, sem kæmu frá hagnýtum störfum, og hefðu hug á að hverfa til þeirra aftur fróðari um rétt- indi sín og skyldur í þjóðfélaginu. Ekkert próf skyldi heimtað í lok skólavistar, eins og annars var títt. Slíkur skóli vildi hann að settur væri á stofn í Sór- ey. Þar er náttúrufegurð mikil á danska vísu, og stað- urinn fornfrægur. Sjóður hafði verið myndaður af nokkru af klaustureignunum, þegar klaustrið var lagt niður, og átti sá sjóður að vera til stofnunar fyrir unga aðalsmenn. Hafði sá sjóður aukizt mjög, meðal annars af arfi Ludvig Holbergs, og var á dögum Grundtvigs orðinn stórfé. Þessa aðstöðu vildi Grundt- vig láta nota til að koma upp kgl. dönskum lýðháskóla, og barðist fyrir því árum saman. En stjórnarvöldm voru ýmist tómlát eða blátt áfram málinu andvíg. Og um 1850 var málinu vísað algjörlega á bug. En yfir í Norður-Slésvík var hugmyndin gjörð að veruleika, ekki af stjórnarvöldunum, heldur af ein- stökum mönnum. í þessu héraði var alþýða manna dönsk en var stjórnað af þýzku mælandi embættis- mönnum, sem numið höfðu við háskólann i Kiel. Um 1840 fór að vakna þjóðernisleg tilfinning meöal bænd- anna, Þeir vildu hefja danska þjóðernið til öndvegis, fyrst og fremst í kirkju og skólamálum. Á þann hátt hófst barátta milli þessara tveggja þjóðerna; og flest- ir »menntamennirnir« voru þýzkunnar megin. Bænd- urnir þurftu því að vera færir um að standa sjálfir fyrir sínum eigin málum. En til þess þurfti menntun, sem við þetta væri miðuð, og veitt væri á dönsku. Hér var einmitt þörf fyrir skóla eftir hugmynd Grundt- vigs. — Bændur og borgarar skutu því saman nokkru fé, og stofnuðu slíkan skója í Rödding. Hann tók til 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.