Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 20

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 20
Starfa haustið 1844. Þa.ð var fyrsti lýðháskóli Dana. Arftaki þess skóla er skólinn í Askov. Aðal forgöngumaður skólamálsins var Christian Flor, áður prófessor í dönskum fræðum við háskólann í Kiel. Hann var nokkur ár forstöðumaður skólans. — Þegar skólinn vai- endurreistur í Askov eftir stríðið 1864, gekkst Flor fyrir fjársöfnun því til styrktar. Af báðum þessum ástæðum er það réttmætt að nafn lians stendur yfir aðaldyrum þess skóla. Skólinn í Rödding fékk þegar nokkra aðsókn, og hafði sérstaklega mikla þýðingu fyrir danska þjóðern- ið í Suður-Jótlandi. Hann leitaðist við að veita stað- góða fræðslu í sögu, tungu og bókmenntum Danmerk- ur, og fékk sérfræðinga til að kenna eðlisfræði og efnafræði. Einkum var lögð áherzla á þær greinar náttúrufræðinnar, sem landbúnaðinum mátti að gagni verða. — Þriggja ára stríðið svonefnda olli því, að skólinn varð að hætta störfum um stund, en að stríð- inu loknu tók hann aftur til starfa. Og það var eins og stríðið hefði þjappað fólkinu saman um áhugamál- in, og opnað mönnum sýn fyrir fleiru en því, sem snerti daglegu störfin. Landið var brotið, og beið sáð- mannanna. — Þá kom líka fram á sjónarsviðið sá maður, sem talinn er hinn eiginlegi brautryðjandi skólastefnu Grundtvigs. Það er Christen Kold. Kold var Jóti. Faðir hans var skósmiður í Thistcd við Limafjörð. Kold vandist sparsemi frá barnæsku. því efni voru lítil. Hann gekk í kennaraskóla og vaið barnakennari í Norður-Slésvík. Hann var trúmaður mikill. í skólanum vildi hann ekki kenna kristinfræði eftir spurningakveri, heldur með biblíulestri og skýr- ingum. Þeirri aðferð fékk hann ekki að beita. Undi hann því ófrelsi svo illa, að hann lét af starfi sínu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.