Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 24

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 24
22 Þótt Kold væri aðalbrautryðjandinn og fremstur i flokki lýðháskólamannanna, voru þó þegar í hans tíð teknir til starfa menn, sem síðar urðu víðfrægir, og mjög verulegan þátt hafa átt í vexti og viðgangi stefnunnar í heild, og hafa mótað hana á margan hátt. Þess má geta, að á 70 ára afmæli Grundtvigs söfnuðu vinir hans og dáendur fé til skólastofnunar. Sá skóli var rétt hjá Ivaupmannahöfn, og stóð undir stjórn Grundtvigs. öll þróun skólanna var þó hægfara fram að árinu 1864. Það ár áttu Danir, eins og kunnugt er, í stríöi við Þjóðverja. Gekk þá allt Suður-Jótland undan Dan- mörku, einnig Noröur-Slésvík, sem heita mátti al- dönsk að þjóðerni. Þetta var hið mesta reiðarslag fyr- ir ríkið. En það var gróandi í þjóðlífinu, og þótt sárs- aukinn væri mikill, varð þetta alls ekki til að koma þjóðinni á kné. Hinir víðsýnni menn sáu, að nú varð að beita öllum kröftum til þess ýtrasta. — »Það, som við höfum misst út á við, verðum viö að vinna inn á við«, sögðu þeir. Þá hóf Dalgas sitt mikla landnám með ræktun Jótlandsheiða. Yfirleitt var áköf fram- sókn á öllum sviðum. Og ekki gætir þess minnst inn- an lýöháskólanna. Nú rísa upp nýir skólar hvaðanæfa. Hreifingin færist í ásmegin. Á fyrstu 5 árunum eftir stríðið voru stofnaðir 50 lýðháskólar og 4 bændaskól- ar. Ungir áhugamenn koma nú fram, og er réttmætt að nefna suma þeirra jafnhliða þeim Grundtvig og Kold, því vafasamt má telja hvort þáttur þeirra er minni, þótt þeir teldu sig einungis lærisveina þessara miklu manna. Vil ég þar til nefna þá Ludvig Schrö- der í Askov og Ernst Trier í Vallekilde. Schröder var maður hagsýnn og hafði góð tök á að samrýma háskólahugsjónirnar og kröfur tímans. Því setti hann öðrum fremur blæ á lýðháskólana eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.