Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 31

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 31
29 nálgast. Þann mann tekur hann sem kennara til reynslu. Og þegar sýnt þykir, að hann sé vandanum vaxinn, er honum fengin skólastjórnin í hendur. Æski- legt þykir, að sá, sem við tekur, sé annaðhvort sonur eða tengdasonur gamla skólastjórans, þótt ekki verði því alltaf við komið. En gamli maðurinn sem átt hefur skólann hlýtur að fylgja með. Þetta er bæði kostur og ókostur. Með því að teljast enn meðstjórnandi og skrifa undir aug- lýsingar skólans ásamt nýja skólastjóranum, gctur hann með sínum gömlu vinsældum dregið nemendur að skólanum, á meöan viðtakandinn er að vinna sér álit. En karlarnir eru þaulsætnir, og þeir finna sjaldan sína hnignun. En arftakinn getur ekki ýtt þeim frá, þótt þeir gangi í barndóm, og fari að halda fyrirlestra um sjálfa sig og sína eigin æfisögu. Og áheyrendurn- ir vilja stundum gleyma því, að þetta var einu sinni bjart ljós, sem er það eina, sem gæti sætt þá við að sitja undir þeim lestri með þolinmæði. Á þann hátt veldur þetta stundum vandræðum. En skólastjórinn getur líka fallið frá, méðan hann er enn ern og ungur, og án þess að nokkur sé við hendina til að taka við. Getur þá, ef illa ræðst með eftirmanninn, allt hrunið saman á fáum árum. Að- sóknin dvínar, og hinir víðu salir standa auðir eða hálftómir. Svo hefur mörgum skóla farið. Sumarið 1927 ferðaðist ég um Danmörku og heim- sótti þá allmarga skóla. Suma þeirra hafði ég þekkt 20 árum áður, en suma hafði ég ekki áður þekkt. — Það duldist mér ekki, að breyting var orðin á hag skól- anna í heild. Aðsóknin var mun minni. Einungis fáir höfðu fulla tölu. Emn skóli, sem ég kom á, hafði 20 nemendur. Húsrúm hans virtist mér benda til þess, að þar hefðu áður verið um 100 nemendur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.