Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 38

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 38
36 enga athygli. Við sköpum ekki sjálf þessar kenndir, maðurinn, sem við mætum, talar þar til okkar. Hver maður hefur sín sérkenni, engir tveir menn eru full- komlega líkir, engir tveir menn hafa sama málfar og engir tveir menn skrifa sömu rithönd. Jafnvel góm- för manna eru gagnólík. Sál mannsins er að finna í hverjum einstökum hluta líkamans, teygir sig fram í hvern fingurgém. Ytra útlit hermir innri mann, og af því má ráða lunderni og hæfileika. Menn eru ýmist góðlegir, djarflegir, lymskulegir eða ljótir á svip. Við tölum um þetta en gerum okkur ekki grein fyrir, hvað það merkir. En allt þetta vitnar um það samræmi, það nána samræmi, sem er milli sálar og líkama og bendir til, hversu þýðingarmikiö er, að þaö sé sem fullkomn- ast. Á móti þessu hefur kirkjan unnið eftir megni. Því hefur verið komið inn í trú og meðvitund manna, að milli sálar og líkama væri mikið djúp staðfest. Talað hefur verið um efni og anda eins og illt og gott. And- inn er að sönnu reiðubúinn, en holdið er veikt. Á þess- ari setningu hefur verið kjamsað inn til fjalla og út við sæ, eins og þar væri allur sannleikur fólginn. í bljúgri bæn hafa svo »syndugar sálir« kropið algóðum guði og beðið hann að frelsa sig undan freistingum holdsins, freistingum, sem ég er fullviss um, að enginn vildi verða án. Andann, veikan vilja mannsins, hefur fáum dottið í hug að mætti styrkja, því að hann er góður og kominn frá guði. Ég veit ekki, hvort menn hafa gert sér grein fyrir hvílíkum hnekki þessi tvískifting hefur valdið. Barizt hefur verið við dýrslegar hvatir holdsins og því refs- að Ijóst og leynt. Líkami mannsins hefur verið barinn svipum og sviptur klæðum og ýmist látinn stikna í sólarhitum eða kala í helfrostum. Menn hafa boi’ið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.