Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 39

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 39
37 kinnroða fyrir eðlilegum þrám sínum og löngunum. Fjöldi einsetumanna hefur eytt æfi sinni úti á eyði- mörkum og öðrum stöðum fjarri mannabyggðum til þess að geta betur staðizt þann holdsins djöful. Upp af þessu öllu spratt svo kenningin um umbun vesa- linganna í öðru lífi, kvöl og sársauki var talið eftir- sóknarverðast hér á jörð, þjáning og ekkert annað en þjáning. Þetta er kenning presta og annara fyrir- manna kirkjunnar, sömu mannanna, sem seldu mönn- um syndalausn, töldu heimskan almúga á að gefa fyrir sálu sinni stórfé til kirkna og klaustra og grundvöll- uðu ýmsa einskisverða siði, svo sem barnsskírnir og fermingar til þess að afla sjálfum sér og kirkju sinni tekna, og frá þessum mönnum og kenningum þeirra stafar sú lífsskoðun, sem hættulegust er öllum mönn- um, sú lífsskoðun, sem kemur mönnum til að sætta sig við allskonar vesaldóm, allt í von um ríkuleg laun að endaðri þessari krossgöngu, bættum kjörum handan við gröf og dauða, svo stórbættum, að þar eiga þeir fyrstu að verða síðastir, en þeir fátæku og þjáðu mest metnir. Jafnvel, hvað Krist snertir, hefur þessu verið komiö að. Það eru ekki verk hans á jörðunni, sem hafa lyft honum hæst allra guða. Það er ekki samræmið dásam- lega í öllu lífi hans, sem gefur honum aðalsréttinn. Það er þjáningin, krossdauði Krists, sem fleygt hefur þúsundum kvaldra og ánauðugra fyrir fætur meistar- ans. En hver gæti trúað, að Kristur sæti ekki jafnhátt á himni og við hægri hönd guðs föðurs almáttugs, þótt hann hefði aldrei á krossi dáið. Því fái einhver ein- hver laun fyrir eitthvað, þá er það fyrir það, sem honum tekst að inna til þarfa, en ekki fyrir þau ö- hæfuverk, sem samvizkulausir bófar vinna á honurn. Skifting efnis og anda og pinting holdsins er ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.