Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 40

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 40
38 lengur raunhæf kenning og samrýmist ekki skynsemi manna. Sorgin, þjáningin er ekki fylling alls lífs. Kirkjan heldur fram úreltri lífsskoðun, hún fylgist ekki með tímanum. Þess vegna hrörnar hún. Það, sem fylgist ekki með, lifir ekki með, og sá, sem lifir ekki, á engan rétt til lífsins. Sá, sem ekki hefur máttinn, hefur ekki heldur réttinn. Það þýðir ekkert að tala um ranglæti, því að afl þess, sem ræður, er um leið réttur hvers tíma. Hver og einn verður að lifa með til þess að eignast sæti við lífsins borð, verður að reynast sterkur, starfandi maður. En er þetta í sambandi við íþróttir? Já, víst er þetta í sambandi við íþróttir. íþróttirnar gera mann- inn sterkari og starfhæfari í lífsbaráttunni. Hvar, sem litið er, mætir auganu allsstaðar það sama, bar- átta og aftur barátta. Frá því, er sögur hófust, hafa allar lifandi verur átt í stríði bæði innbyrðis og út á við. Fénaðurinn í högunum berst um gróðursælasta blettinn og tryggasta skjólið, og mennirnir berjast um beztu stöðuna og hæstu metorðin. Hvað, sem rætt er um frið og eindrægni, sátt og samlyndi, og hvort, sem hætt verður að berjast með eiturgasi og vígvélum eða ekki, þá verður baráttan söm, áköf og óstöðvandi. Lífið er barátta, og baráttan er framsókn til nýrra viðfangsefna og verðmæta. Vel sé þeim, sem er í þrótti og hefur dug til að neyta hans. Ef litið er á sögu þjóðanna, þá kemur í ljós, að saga íþróttanna stendur í nánu sambandi við sögu menn- ingarinnar. Vakandi íþróttalíf samfara ómenningu þekkist ekki frekar en þaö gagnstæða. Má nefna til blómaöld Grikkja, þar sem vísindi, listir og íþróttir héldust í hendur og sköpuðu heilli og sterkari menn, heldur en nokkur önnur þjóð hefur haft á að skipa. Einnig má nefna blómaöld íslendinga, þegar fslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.