Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 45

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 45
43 sé hann yfirstiginn. Leikfimin kennir mönnum að vinna saman, kennir mönnum aö finna mátt samtak- anna og gleöi samstarfsins. í hverju þorpi og hverri sveit, á leikfimi að vera iðkuð, allstaðar þar, sem fólk býr, og menn eiga tök á að mætast. Hver íslendingur á að iðka leikfimi. • En nú er spurt: Er ekki strjálbýli sveitanna og ann- ir landsbúa nægileg rök gegn því, að það geti tekizt. Hafa menn tíma til að koma saman og iðka leikfimi? Ég þori að fullyrða það. Geti fólki aukizt skilningur á þessum málum, þá er allt annað til. Ég tala hér að- allega til unga fólksins. Hefur unga sveitafólkið eng- an tíma til að hittast og skemmta sér? Kemur það ekki á héraðsmótin, dansleikina og hlutavelturnar? Jú, vitanlega skemmtir fólkið sér, annars væri það ekki ungt, annars væri það ekki lifandi æska. En það fer á skemmtanirnar erindisleysu, kemur þaðan snauðara én það fór þangað. Það veröur að finna þar eitthvað, sem það getur lagt sinn nývaknaða, taumlausa þrótt í, eitthvað annað en »cigarettur« og »landa«. Ungu menn, verjið frístundum ykkar til að fegra líkama ykkar, gerið ykkur hæfari til að ganga út í baráttuna, sem bíður allra. Ein mótbára er til gegn því, að leikfimi geti o^ðið almenn, og oft í fullri einlægni sögð: Það geta aldrei allir orðið leikfimismenn. Og svo er bent á þennan eða hinn og brosað í kampinn. Auðvitað eru ekki allir til þess jafnhæfir, og fjöldi, sem aldrei getur orðið lista- menn í þeirri grein. En það er ekki hið eina nauðsyn- lega. Leikfimin hefur víða verið túlkuð skakkt. Hún hefur verið æfð með þaö nálega eitt fyrir augum að skapa afburðamenn, þeir, sem minni hæfileika hafa haft, hafa annaðhvort aldrei byrjað eða þá hætt fljót- lega. Ef til vill væri æskilegt að landið byggðu úrvals-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.