Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 59

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 59
57 hann var miðmjór en aftur furðanlega mikill í lær- um. Það er svo sem sýnilegt, að listamennirnir leika sér að því að gei*a sér dælt við konunginn sinn, en á góðlátlegan og elskulegan hátt. Það er maðurinn — sem að vísu er guðsson á þenna almenna hátt — sem alstaðar mætir okkur. Þessi list er öll undlr áhrifum nýrrar trúar á mennina og — guðdóminn. En Echna- ton lét sér ekki nægja að skapa sér nýja jörð og nýj- an himinn. Barátta hans var ekki öll í því fólgin að byggja upp að nýju, hann vildi líka rífa niður hið gamla. Hann reyndi að ryðja fornum goðum af stalli, guðamyndir lét hann höggva af veggjum musteranna og jafnvel leggja þau sjálf í rústir. Þannig kallaði hann yfir sig óslökkvandi hatur hinnar voldugu prestastéttar. Og það var honum enn hættulegra, af því að hann átti líka háskalega óvini utan endimarka ríkisins. Um þessar mundir var ríki Hetitanna í Litlu Asíu í uppgangi. Hetitarnir voru mikil herþjóð og báru vopn úr járni, þar sem Egyptar báru enn eirvopn. Hetítarnir unnu því hvert skattlandið af öðru af Egyptum á norðanverðu Sýrlandi, en suðurhluta Sýr- lands herjuðu Hebrear ofan af eyðisöndunum. Og hver átti að halda uppi virðingu ríkisins í hern- aði, þegar sjálfur konungurinn boðaði frið fi*á bá- sæti sínu, og var önnum kafinn að kenna nýja trú? Hver skattkonungur varð að sjá um sig sjálfur, og þá var oft fátt um varnir fyrir ofurefli óvinanna. Og þegar skattlöndin voru töpuð, minnkuðu skattarnir, er komu í fjárhirzlu konungsins. Þá varð og minna til að launa dyggum þjónum og ýms tákn urðu sjáan- leg um hnignun í stjórnarfarinu. Og alþýðan þorði raunar ekki að skilja við sína fornu guði, til að taka trú á fjarlægan, ósýnilegan guð. »Hann sat ekki með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.