Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 66

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 66
64 fæddist, allt, sem faðir hans hafði gefið honum og allt annað, allt vel skrifað og reglulega. En svo voru þar fáein blöð auð og óskrifuð. Ef til vill hefur eitthvað borið þá við mjög alvarlegt. En svo rakst ég á þessa setningu; »í dag hef ég komizt að því, að óli getur aldrei orðið eins og önnur börn«. — Og síðan var ekkert skrifað. Ég lét aftur bókina, og á því augna- bliki skildi ég sorg móðurinnar og þjáningar. Nei, maður á ekkert að skrifa sér tii minnis. Því er svo farið, að við höfum hlotið tvær miklar náð- argjafir: Að geta gleymt og vita ekki, livað verður. Það, sem fagurt er, munum við ætíð bezt, og óþarft or að reyna að muna neitt annað«. »Hafið þér aldrei hugsað um, að börnin yðar kunna að hverfa burt frá yður?« »Að ég tapi þeim? Ég tapaði þeim strax, er ég í fyrsta skifti fylgdi þeim til skólans. Ég skildi það og fann, þegar þau hlupu frá mér upp tröppurnar. En ég fékk þau aftur. Við töpum og vinnum á víxl. Við glötum þeim aldrei til fulls, ef við aðeins þekkjum þau. Fyrir mörgum árum kom ég á fæðingarstofnun. Allt var þar í röð og reglu og vel úr garði gert, en enn hafði enginn fundið upp á því, sem nú er orðið algengt, að tölusetja börnin, svo þau færu ekki í rugl- ing. En þess þurfti heldur ekki. Þau lágu nýlauguð í smákörfum, sem raðað var í ganginn, og gréti eit1- hvert þeirra, þá var eins og hringt hefði verið klukku við rúm móður þess, þar sem hún lá með eilífa óró í hjarta sínu. Þér trúið þessu ekki, en svona var þaö. Við þekkjum börn okkar frá þeirri stund, sem við fyrst vefjum þau örmum«. Hún gekk þegjandi stundarkorn. Svo sagði hún eins og til að láta það í ljós, sem hún hafði verið að hugsa um:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.