Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 71

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 71
69 I. Landssamband héraðsskólanemenda. — Þóroddur Guðmundsson hafði framsögu fyrir hönd neíndar þeirrar, er starfað hafði í því máli. Skýrði hann frá því, að nefndin hefði verið sammála um, að þetta væri merkilegt mál, en teldi ekki rétt að ganga langt í á- lyktunum eða framkvæmdum, fyrr en vitað væri um áhuga á málinu meðal fundarmanna hér og svo meðal nemenda annara alþýðuskóla, frekar en enn væri. Kom að síðustu fram með svohljóðandi nefndar- álit: »Nefndin lítur svo á: 1. Að ekki sé fært að stofna til landssarobands héraðsskólanemenda fyrr en undir- tektir og álit í málinu eru fengin frá öllum skólunun:, en telur málið merkilegt og þess vert, að það sé undir- búið rækilega. 2. Að kosin sé nefnd manna á nemenda- mótinu til að rannsaka undirtektir hinna alþýðuskól- anna og undirbúa stofnun væntanlegs sambands í sam- vinnu við þá, ef það fær byr. 3. Að samið sé uppkast að stefnuskrá og lögum fyrir sambandið til að laggja fyrir nemendafélög alþýðuskólanna. Fulltrúi frá Núpsskóla mælti eindregið með stofn- un sambands þessa, en hafði ekki vald til að stai'l’a fyrir hönd nemendasambands Núpsskóla. Málið var síðan rætt nokkuð, og virtist áhugi töluverður á því. Verkefni þessa sambands, til að vinna verulegt gagn, virtist mönnum helzt, að það gæfi út tímarit, nokkur hefti á ári. En talið var, að á þessum fundi væri ekki unnt að ráða þessu máli til lykta, en fram kom munn- leg tillaga frá framsögumanni um það, að kosin yrði þriggja manna nefnd til að starfa að málinu sam- kv°“mt nefndarálitinu. Tillagan samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. II. Ársritið. — Sigurður Róbertsson hafði framsögu fyrir hönd nefndarinnar. Las hann upp og skýrði eft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.