Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 73

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 73
71 armönnum gæfist kostur á að hugsa það og ræða frek- ar en orðið væri. Einnig var bent á, að komið gæti tii mála að kaupa upp eitthvert það tímarit, sem nú er út gefið, t. d. »Jörð«. Síðan var málið tekið út af dag- skrá í bráð. III. Merlci Lauyamanna. Framsögu fyrir hönd starf- andi nefndar í málinu hafði Tryggvi Þorsteinsson. Las hann álit frá nefndinni. Ræddi Tryggvi svo máliö almennt. Taldi þessi sérmerki nemenda frá skólum ekki þýðingarmikil, en gætu þó í stöku tilfellum orð- iö til gagns og liðs í bágindum. Ýmsir tóku til máls og fleiri á móti en með. Fulltrúi frá Núpsskóla las upp nokkrar tillögur, sem samþykktar h'öfðu verið á fundi nemendafélags á Núpi. Tillögur þær voru þess efnis, aö fundurinn lagði til, aö tekiö væri upp sameiginlegt merki fyrir alla alþýðuskólanemendur. — Loks kom fram og var samþykkt með öllum greiddum atkvæð- um svohljóðandi tillaga: »Fundurinn er því mótfallinn, að sérstakt merki sé tekið upp fyrir Laugamenn, að svo komnu«. Tryggvi Þorsteinsson gat þess, að minnzt hefði verið á það á nefndarfundinum, að tekið væri upp sérstakt merki fyrir Laugaskóla — fáni, sem hann gæti notað við ýms tækifæri. Málið lítið rætt, og nefndinni síðan falið að koma fram með ákveðnari tillögu á næsta málfund. IV. Stjórnarkosniny. Framsögumaður Þorgeir Jak- obsson. Lagði hann til, að prófkosning færi fram til undirbúnings, innan hópa hvers árgangs nemenda skólans; skyldu nemendur frá Breiðumýri mynda einn hóp og yrðu þeir þá 9 alls hóparnir. Þessi till. samþ. umræðulaust. Síðan var málfundi frestað, en setzt að kaffidrykkju. Kl. 17.30 flutti Jón Jónsson frá Mýri skörulegt erindi, er hann nefndi Sveitalíf og framtið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.