Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 74

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Síða 74
72 argæfa. Var að því loknu sungið bæði mikið og vel, og þar á meðal var sunginn okkar gamli skólasöngur: »Hin gömlu kynni gleymast ei«. Prófkosningin fór fram innan hópanna um kvöldið og hlutu þessir flest atkvæöi: Bragi Sigurjónsson, Erlingur Davíðsson, Jón Kr. Kristjánsson, Sigrún Ing- ólfsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Þorgeir Jakobs- son. Sumir hlutu fylgi fleiri flokka en eins, Jón Kr. og Sigrún. — Um kvöldið var dansað, fyrst heima í skólahúsinu og síðan í leikfimissalnum, þar sem rými var betra — fram yfir miðnætti. Þriðja og síðasta dag mótsins, — sunnud. — kl. 3 var leikfimisýning 12 pilta undir stjórn Þorgeii'3 Sveinbjarnarsonar. Kl. 10,30 hófst umræðufundui'. Fundarstjóri var Páll H. Jónsson. I. Stjórnarkosning. Þessir hlutu kosningu: Þorgeir Jakobsson með 50 atkvæðum. Jón Kr. Kristjánsson með 44 —»— Bragi Sigurjónsson með 39 —»— Næstir voru: Sigrún Ingólfsdóttir með 35 atkv., Erl. Davíðsson með 28 atkv. og Páll H. Jónsson meó 22 atkv. í varastjórn voru kosnir: Páll H. Jónsson með 52 atkv., Sverrir Guðmundsson með 46 atkv. og Sigrún Ingólfsdóttir með 45 atkv. Að kosningum loknum var fundi frestað. Kl. 13.30 hófst málfundur aftur. I. Merki Laugaskóla. Framsögumaöur fyrir nefnd- arinnar hönd, Tryggvi Þorsteinsson, flutti eftirfar- andi tillögu: »Fundurinn samþykkir, að nemendasam- bandið hlutist til um, að skólinn eignist fána, og felur stjórninni framkvæmd málsins«. Var tillagan lítið rædd en borin upp og samþykkt með öllum greiddum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.