Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 83

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 83
8i engin þeirra betur en flokknum hafði oft tekizt, áður en hann lagði af stað. Áhorfendur komu færri en bú- ast hefði mátt við. Dóm venjulegra áhorfenda er ekki mikið að marka. Þeir leggja aðaláherzlu á afrek eða samstillingu. Auðvitað mál er það, að svo lítið æfður flokkur sem þessi gat ekki sýnt afrek þvílík sem þrautæfðir fimleikaflokkar. En í Rvík heyrði ég rnenn telja, að hann hefði sýnt meiri^afrek en skólaflokkar, er sýnt höfðu fyrr um vorið. Mest var dáðst að stökk- um Haraldar, og þó einkum, er hann gerði heljarstökk og flik-flak á mölinni á íþróttavellinum í Rvík. Þar þótti öllum fara saman áræði og þrek. — Hitt þótti ýmsum — og eigi síður vönum íþróttamönnum — að flokkinn skorta samstillingu. Um það hafði íþrótta- kennarinn lítið hirt, því að hann vildi miklu íremur leggja áherzlu á hitt, að persónuleikur hvers einstaks íþróttamanns kæmi sem bezt og skýrast í ljós. Því eru íþróttakennarar og íþróttamenn óvanir og kunnu lítt að meta. Um það verður ekki dæmt hér, hvort það er þeirra sök eða íþróttakennarinn er hér á rangri loið, þegar hann fer af alfaravegi. En í þessu efni hefur hann einmitt fylgt fram þeirri stefnu í íþróttunum, sem átt hefur að vera ráðandi í allri kennslu skólans. Eitt bar þó öllum íþróttamönnum saman um: Það var merkilegt um leikfimi Laugamanna, að þeir þurftu engin áhöld við æfingar sína eða sýningar. Á íþrótta- vellinum í Rvík var að vísu slegið upp palli handa þeim, og dýnu fengu þeir út á pallinn. En piltarnir voru vísir til þess að gera sínar háskalegustu æfingar úti á mölinni. Og vel hefði á því farið að gera þær ali- ar á sléttri grasflöt. Þetta má verða til fyrirmyndar, þar sem leikfimi er iðkuð í sveitum, við lítil efni til að afla sér áhalda. í raun og veru er þetta með áhöld- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.