Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 90

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 90
88 Og þetta fær aukna brýningu hér á íslandi, af því að um leið og þessi tímahvörf gerast um alla jörð, er hér verið að snúa við blaði með öðrum hætti. Hér er jafnframt að verða þjóðlífsbylting á þann hátt, að mikill hluti þjóðarinnar flytur á fáum árum úr dreif- býli íslenzkra sveita, þar sem hún hefur staðið djúp- um en veikum rótum, og í bæina á ströndinni og gerzt þar nýlenduþjóð í eigin landi. Þetta hefur hvort- tveggja skapað andstæður með þjóöinni sem heild og Mmjósti hvers einstaklings hennar. Það er ekki sjald- an, sem hún er endurtekin af lífinu sjálfu sagan um ungan, efnilegan mann, sem »fer í hundana« á því að koma úr fásinni íslenzkrar sveitar ofan í fjölmenn- ið »á mölinni«, eða þá sagan um elskulega, óspillta sveitastúlku, sem fellur á hálasvelli gjálífsins í borg- inni. Um hitt er minna hjalað, hvernig andstæðurnar, sem þessi þjóðlífsbreyting veldur, berjast i hvers manns vitund, bæði þeirra, er mestar andstæður ríma og lengst geta lifaö, og hinna, sem afneita vilja öðr- um hverjum öfgunum en berjast fyrir hinum. En ekk- ert talar ljósara máli um það, hvað slíkir menn eigci erfitt, en sú frekjulega fyrirlitning, er sumir nýlendu- mennirnir í bæjunum vilja sýna »Nesjamennsku« ís- lenzkra sveita. Því að sú fyrirlitning er ekki fyrst og fremst sprottin af bláþunnu skilningsleysinu, sem er haft að yfirvarpi, heldur er það vitstola tilraun þeirra manna, sem ekki ráða við eigin öl’gar, að rífa úr sér það augað, og höggva af sér þá höndina, sem hneyksl- ar þá, af því að það augaö sér öðruvísi en hitt aug- aö, og sú höndin vinnur öðruvísi en hin höndin. Og sú andúð skelfingarinnar, er stundum grípur vöku- mennina í sveitinni, er af sama toga sprottin, því að þessar öfgar hugarfarsins hafa einnig til þeirra bor- izt, þó að þeir hafi tekið aðra afstöðu. En af því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.