Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 91

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Side 91
89 sveitirnar hafa á ýmsan hátt hin síðari ár verið »alit- af að tapa«, hefur andófið þar meir sótt klæði sín til óttans. Enn ber eitt að nefna, sem gert hefur öfgar mið- aldra kynslóðarinnar enn meiri og sárari. Eðli henn- ar — sem er eðli alls lifandi — og allt uppeldi henn- ar er þvílíkt, að vinnan er nauðsyn hennar. En meö fullorðinsárunum hafa margir fulltrúar hennar lært að trúa á »ágæti hóglífis« með Bertrand Russel. 1 vitund hennar hafa nýjar kennisetningar smeygt inn óhugð á líkamlegri vinnu. Hún hefur líka dæmin fyr- ir sér um það, hversu auöveldlega líkamlega vinnan getur oröið aö þrældómi. En hve mikinn ljóma, sem hún býr um hvíldina og hóglífið, vinnur bæði eðli hennar og uppeldi gegn því, að hún geti komizt inn í þá dýrð. Komi hún sér undan þessu oki líkamlegrar vinnu, sem hún hefur vanið sig á að óttast, verður hún af óhjákvæmilegri eðlisnauðsyn knúin til þrot- lauss eirðarleysis. Og af því að öfgarnar í vitund hennar eru svo ríkar, leiðir það eirðarleysi oft til blindrar og hamslausrar baráttu, sem ekkert mark- mið hefur annað en baráttuna sjálfa. En þrátt fyrir allt, eru þessar andstæður og öfgar miðaldra kynslóðarinnar fyrst og fremst auður henn- ar. En einmitt um leið og sá auður er vegur hennar til gæfu, ef vel er á haldiö, er hann mesti háski henn- ar. Alltof margir þeirra, sem taldir eru röskustu full- trúar miðaldra-kynslóðarinnár eiga sér í brjósti auð allra lífsskoðana líðandi tima, án þess að nokkur þeirra verði þeim að trú, þessu lifandi valdi, sem ræð- ur yfir lífi manna. Stundum sjá þeir mál og menn eftir sjónarmiðunum frá æskuárunum, stundum fell- ur skuggi ófriðarins yfir augu þeirra, stundum ráða sjónarmið eftirstríös-kynslóðarinnar alveg fyrir þeim.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.