Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 102

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Blaðsíða 102
100 ofbeldinu en svo, að því megi vera ómótmælt. Ein- hversstaðar hefur þó verið talað um réttlætistilfinn- ingu, og þá því verið trúað, að það væri eitthvað meira en hræðslugæði skriðdýrsins gagnvart því ráð- andi valdi. Ef rétturinn væri ekkert yfir sinn tíma hafinn, væri hann furðu lítils virði. Og er það ekki jafnvel furðu lítils virði að lifa, ef lífið er fyrst og fremst í því fólgið að berjast »um gróðursælasta blett- inn og tryggasta skjólið«, »um beztu stöðuna og hæstu metorðin«? Eg held að það sé þó mála sannast, að helzt gefi það lífinu gildi, að hafa séð og skilið einhver þau verðmæti, sem eru þess virði að berjast fyrir þau, jafnvelþó að sú barátta leiði til fullkomins ósigurs á líðandi tíma. Og einmitt þessvegna er það oft, að afl þess, sem ræður, er ekki réttur, heldur óréttur hvers tíma. Kannast nú enginn við það lengur, aö valdið er oft lagt í hendur réttarbófans, og sá er mest- ur rétturinn og manndómurinn að rísa gegn honum, þó að ósigurinn sé vís? Og þó að það sé rétt, að »sorgin, þjáningin er ekki fylling alls lífs«, er hún þó oft mesta fylling þess. Og oft er hún það salt lífsins, sem ver það fyrir verstu skemmdunum —• þrátt fyrir allt. En þetta verður stundum ekki skilið, fyrr en vaskasti og bezti maður tímans er löngu fall- inn. En þá skilja menn það, að »Ein gaf sorgin til sigurs — því var Helgakviða kveðin«. Arnór Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.