Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 108

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1933, Page 108
106 FÆRSLA 2 stundir í viku, einföld og tvöföld bókfærsla, byrjunaraíriðin. — REIKNINGUR 2 stundir í viku. Les- in Kennslubók Ólafs Daníelssonar, bls. 1—127 (sleppt Keðju- reglu). — DANSKA 3 stundir í viku. Lesin Kennslubók í dönsku eftir Jón Ófeigsson og Jóhannes Sigfússon 3. hefti og Dönsk lestrarbók eftir Jón Ófeigsson og Sigtrygg Sigtryggsson, bls. 1—64, heimastílar vikulega. — SÆNSKA 3 stundir 1 viku. Kennslubók í sænsku eftir P. Guðmundsson og' G. Lej- ström hraðlesin og lesinn helmingur bókarinnar Hemsöborna, fyrri hlutinn. Heimastílar vikulega. — DÝRAFRÆÐI eins og' í yngri deild. — TEIKNING 2 stundir í viku, vinnu- teikning. — S M IÐI 6 stundir í viku. — SAUMAR 4 stundir í viku. — S U N D 2 stundir í viku. 3. Sameigiriley kennsla. FYRIRLESTRAR um ýmisleg' efni 2 stundir í viku. — BÓKMENNTIR 2 stundir. Lesin Lestrarbók Sig'. Nor- dals, bls. 216—334, auk þess fyrirlestrar um Jóhann Sigurjóns- son. — LEIKFIMI 5 stundir í viku og' 1 stund glímur fyr- ir pilta; 6 stundir í viku fyrir stúlkur. — ENSK A 2 flokk- ar, 3 stundir í viku hvor. 1. fl. (byrjendur) las English Rea- ding made Easy 1. bók alla, 35 kafla í 2. bók og 31 kafla í 3. bók. Heimastílar vikulega. Annar flokkur las Engelsk Lærebog for Mellemskolens lavere Klasser af 0. Jespersen og Chr. Sn- ra.uu og' bls. 1—65 í Brekke. Heimastilar vikulega. 4. Sannuxr og smíöar. Get ekki vegna fjarvista gefið skýrslu yfir hvað smíðað var, en það var að þessu sinni meira en nokkru sinni áður, bæði vegna þess, að margir höfðu smíði sem aðalnám (sjá próf- skýrslu) og smíðið var sótt af óvenjulega míklum dugnaði. Ekki er heldur til skrá yfir, hvað stúlkurnar, sem aðallega stunduðu bóknám, saumuðu, en hér fer á eftir skrá yfir það, sem stúlk- urnar, sem eingöngu stunduðu sauma, afköstuðu. 14 jakkar, 24 síðbuxur, 13 vesti, 6 stuttbuxur, 11 pokabuxur, 7 kvenpokabuxur, 7 drengjabuxur, 2 drengjablússur, 6 kjólar, 4 milliskyrtur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.