Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 46
44
Jólagjöfin
Eg sá, aíS frúin roönaSi.
„Þú veröur auSvitaö meS. Þú hefir ekki nema gott af því
aS kynnast ungu stúlkunum hérna í kaupstaSnum. Hver veit
nema einhver þeirra verSi konan þin áSur en lýkur.“
„Eg veit ekki. ÞaS fer nú vel um mig hérna,“ svaraSi eg.
„En ef þú vilt, þá er sjálf sagt aS eg verSi meS.“
„Já, þetta líkar mér. Þger eru sumar ekki svo ósnotrar, og
þaS er best fyrir okkur aS vita hvernig þær taka sig út í
jólaskrautinu. Þær kunna aS búa sig stúlkurnar hérna. ÞaS
mátt þú reiSa þig á“.
Frúin var naumast horfin út úr dyrunum, þegar maSur
hennar sneri sér aS mér, og sagSi hlæjandi:
„HeyrSu! Á eg aS segja þér eitt. Eg fékk konuna mina
í jólaleik".
„Iívernig fórstu aS því?“ spurSi eg forvitinn.
„ÞaS var seinasta veturinn, sem eg var í latínuskólanum“,
sagSi sýslumaSur og kveikti sér í 'nýjum vindli.
„SkólabróSir minn einn, sem var prestsson úr sveit, bau5
mér heim til sin í jólaleyfinu. Eg var feginn aS lyfta mér eitt-
hvaS upp og hrista af mér bæjarrykiS, svo eg tók boSinu
meS þökkum.
ViS komum heim á Þorláksmessukvöld. ViStökurnar voru
hinar bestu, sem viS fengum hjá prestinum. Séra Jón — svo
hét presturinn — var aldraSur og var búinn aS missa konu
sina fyrir skömmu. Tvö börn átti hann, pilt þann, sem var
skólabróSir minn og dóttur, sem Helga hét, og stóS hún fyrir
búinu meS föSur sínum.
ASfangadaginn bar ekkert til tíSinda. Allir voru í óSa önn
aS búa alt undir jólin. ViS skólabræSurnir notuSum daginn
til aS renna okkur á skíSum, því skiSafæri var hiS besta og
nógar brekkur í kringum bæinn á StaS.
Eg haíSi enn aS eins séS Helgu í svip og ekki getaS virt
hana neitt fyrir mér, en þó hafSi eg tekiS eftir því, aS hún
var mjög falleg stúlka. En um kvöldiS, meSan presturinn var
aS lesa húslesturinn, gafst mér gott tækifæri aS virSa hana
fyrir mér, því þá sat hún gegnt mér og sneri vanganum aö
mér. Eg þurfti ekki aS horfa léngi á hana til þess aS finna
þaS, aS húri var meS þeim fallegustu stúlkum, sem eg hafSi
séS. Hörundsliturinn var bjartur og litirnir skiftu sér vel, sem