Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 46

Jólagjöfin - 24.12.1920, Blaðsíða 46
44 Jólagjöfin Eg sá, aíS frúin roönaSi. „Þú veröur auSvitaö meS. Þú hefir ekki nema gott af því aS kynnast ungu stúlkunum hérna í kaupstaSnum. Hver veit nema einhver þeirra verSi konan þin áSur en lýkur.“ „Eg veit ekki. ÞaS fer nú vel um mig hérna,“ svaraSi eg. „En ef þú vilt, þá er sjálf sagt aS eg verSi meS.“ „Já, þetta líkar mér. Þger eru sumar ekki svo ósnotrar, og þaS er best fyrir okkur aS vita hvernig þær taka sig út í jólaskrautinu. Þær kunna aS búa sig stúlkurnar hérna. ÞaS mátt þú reiSa þig á“. Frúin var naumast horfin út úr dyrunum, þegar maSur hennar sneri sér aS mér, og sagSi hlæjandi: „HeyrSu! Á eg aS segja þér eitt. Eg fékk konuna mina í jólaleik". „Iívernig fórstu aS því?“ spurSi eg forvitinn. „ÞaS var seinasta veturinn, sem eg var í latínuskólanum“, sagSi sýslumaSur og kveikti sér í 'nýjum vindli. „SkólabróSir minn einn, sem var prestsson úr sveit, bau5 mér heim til sin í jólaleyfinu. Eg var feginn aS lyfta mér eitt- hvaS upp og hrista af mér bæjarrykiS, svo eg tók boSinu meS þökkum. ViS komum heim á Þorláksmessukvöld. ViStökurnar voru hinar bestu, sem viS fengum hjá prestinum. Séra Jón — svo hét presturinn — var aldraSur og var búinn aS missa konu sina fyrir skömmu. Tvö börn átti hann, pilt þann, sem var skólabróSir minn og dóttur, sem Helga hét, og stóS hún fyrir búinu meS föSur sínum. ASfangadaginn bar ekkert til tíSinda. Allir voru í óSa önn aS búa alt undir jólin. ViS skólabræSurnir notuSum daginn til aS renna okkur á skíSum, því skiSafæri var hiS besta og nógar brekkur í kringum bæinn á StaS. Eg haíSi enn aS eins séS Helgu í svip og ekki getaS virt hana neitt fyrir mér, en þó hafSi eg tekiS eftir því, aS hún var mjög falleg stúlka. En um kvöldiS, meSan presturinn var aS lesa húslesturinn, gafst mér gott tækifæri aS virSa hana fyrir mér, því þá sat hún gegnt mér og sneri vanganum aö mér. Eg þurfti ekki aS horfa léngi á hana til þess aS finna þaS, aS húri var meS þeim fallegustu stúlkum, sem eg hafSi séS. Hörundsliturinn var bjartur og litirnir skiftu sér vel, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.