Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1948, Page 3

Freyr - 01.12.1948, Page 3
Jólabækur NORÐRA Svipur kynslóðanna eftir John Galsworthy er lalin ein merkasta skáld- saga Breta. Lýsir hún skarpathugulu fólki og hisp- urslausu, sem mjög er vant að virðingu sinni. 011 er sagan áhrifarík og mikilfengleg. Gengið á reka eftir Kristján Eldjárn þjóðminjavörð. Sagnir og lýsingar á dýrmætustu forngripum þjóðarinnar. Myndskreytt. Göngur og réttir. Stórmerkilegt safn um eina sérstæðustu þjóðlífs- háttu Islendinga um aldaraðir, göngur og réttir, eftir ýmsa snjalla alþýðuhöfunda, prýtt fjölda mynda. Horfnir góðhestar eftir Asgeir Jónsson frá Gottorp. — Snjallar og hrífandi sagnir um eyfirzka og þingeyska gæð- inga, með fjölda mynda af mönnum og hestum. Svipir og sagnir úr Húnaþingi. Alþýðlegur fróðleikur um menn og þjóðhætti, skráð af ýmsum fræðaþulum. SUáldsögur: Hvað sagði tröllið eftir Þórólf Bjarnason. Rammíslenzk baráttu- saga og áhrifarík um harðgert alþýðufólk, er fer sínar eigin leiðir. Jólabœhur fyrir böm og unglinqa: Menn og málleysingjar II.: Dýrasögur eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni. Safn af hrífandi fögrum og sönnum íslenzkum dýrasög- Paradís bernsku minnar eftir Evu Iljálmarsdóttur. I sögum sínum minnir Eva ó tæra fjallalind, sem lítið ber á, en ef að er gáð, speglast þar fegurð himinsins. Berðu mig til blómanna. Ævintýri býflugunnar Maju eftir YValdemar Bonsels. Tvímælalausl fegursta listaverk heimsbókmenntanna fyrir börn og ungl- inga, sem þýtt hefir verið á íslenzka tungu. Bókin er prýdd mörgum heilsíðu litmyndum. Drengurinn þinn eftir Frithiof Dahlby verður bókin, sem allir for- eldrar þurfa að eignast og lesa, því að hún veitir þeim ómetanlegan stuðning til að varðveita sína dýrmætustu eign, drenginn sinn. Jónsvökudraumur eftir norska skáldið Olav Gullvag. Verður senni- lega talin stórbrotnasta og skemmtilegasta skáld- verk, sem Konráð Vilhjálmsson hefir þýtt, — og þá er mikið sagt. Gleðjið yngri sem eldri vini yðar og vandamenn með glæsilegustu og þjóðleg ustu jólabókum ársins. — Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sagan af honum krumma og fleiri ævintýri með 75 teiknimyndum eftir Wilhelm Busch. Bráðskemmtilegar skopmynda- sögur fyrir yngstu lesendurna. BDKAUTGAFAN NDRÐRI Pósthólf 101 — Reylcjavík — Slmi 3987

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.