Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1948, Blaðsíða 17

Freyr - 01.12.1948, Blaðsíða 17
FRE YR 355 fyrra,“ segir Aage, og það er auðheyrt á honum, að hann horfir með ánægju yfir akra sína með von um að allt bjargist vel í garð. Heima hjá húsmóðurinni. Við göngum heim og lítum á húsakynni þau, sem húsmóðirin hefir til ráðstöfunar. Það skal nú annars sagt strax, að frú Anna gætir ekki aðeins húss og barna, heldur hjálpar hún manni sínum einnig við bú- störfin ,og það svo um munar, enda hlýtur það að vera, því að bóndi sá, er seldi hon- um jörðina, var vanur því að hafa vinnu- mann og vinnukonu til aðstoðar við bú- skapinn, en Aage og Anna hafa aðeins einn piltung, „sem á erfitt með að vakna á morgnana." íbúðarhúsið er vegleg bygging, 15 metra löng og 8 m breið, með risháu lofti og kvist gegn suðri. í litlum kjallara undir austanverðu húsinu er matvælageymsla, en á neðri hæð eru tvær stofur, svefnher- bergi, stórt eldhús og svo búr, og forstofa. Húsið er hitað með miðstöð frá eldavél. Á lofthæðinni eru 3 herbergi innréttuð, Húsaskipan á Órgaard er eins og algengast er á dönslcum sveitabýlum. Til hœgri við jánastúngina er íbúðar- húsið og á bak við það blóma- og matjurtagarður, umluktur skjólgirðingu trjáa og runna. Fremst á mynd- inni er jjósið, en homrétt á það stœrsta byggingin, hlaðan. og í ájram haldi af henni er hænsnahúsið — með skúrþaki. Hinu megin við grasjlötinn er verkjœraskemma, með stráþaki, en jrá gajli hennar (til hœgri) sést heimreiðin eins og hvítt strik út yjir akurinn til þjóðvegarins, sem liggur um 50 m jrá bœnum. A akri, hoegra megin við heimreiðina eru kornhreyki. I homi myndarinnar hjónin, Anna og Aage. — Ljósm.: G. K.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.