Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Síða 25
í MENNTASKÓLANUM VIÐ HAMRAHLIÐ Spennandi valkostur fyrir metnaðarfulla nemendur *r MH er aðili að International Baccalaureate samtökunum (IBO) og býður upp á tveggja ára námsbraut sem býr nemendur undir háskólanám. Að jafnaði hefst IB námið eftir eins árs nám á framhaldsskólastigi og lýkur tveimur árum seinna með alþjóðlegum samræmdum prófum. IB stúdentspróf veitir ekki lakari réttindi til framhaldsnáms en íslenskt stúdentspróf en þeir sem hafa öðlast IB prófskírteini geta fengið inngöngu í fjölda virtra háskóla um allan heim, m.a. í Evrópu og Bandaríkjunum. Auk hins bóklega náms er lögð mikil áhersla á að þroska nemendur og efla félagsanda þeirra með ýmsum sameiginlegum verkefnum. Hamrahlíð College (MH) is a member school of the International Baccalaureate Organization (IBO). This gives the College the right to offer the IB Diploma Programme, a comprehensive pre-university curriculum. Taught in English, the two-year course ends with standardised exams recognised by universities worldwide. The school also offers a preliminary year for younger students. IB diploma graduates have been accepted by numerous leading universities worldwide. In the IB, students learn more than just academic subjects as they are encouraged to develop a strong sense of their own identity and culture and to develop an understanding of people from other countries and cultures. Kynningardagur mánudaginn 12. júní næstkomandi í MH. Formlegur umsóknarfrestur er til og með 12. júní. Upplýsingar veitir Aldís Guðmundsdóttir, IB stallari í síma 595 5233 aldisg@mh.is og ibstallari@mh.is htt:p://www. m h. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.