Freyr

Volume

Freyr - 15.03.1972, Page 4

Freyr - 15.03.1972, Page 4
ZETOR MEST SELDA DfíÁTTARVÉUN 1971 ZETOR 3511 - 40 ha. verð frá kr. 210 þús. ZETOR 5611 - 60 ha. verð frá kr. 310 þús. Ástæðurnár fyrir því að ZETOR dráttarvélarnar eru nú mest keyptar af bændum eru: 1. Óvenju hagstæð verð kr.80-100 þús. lægri en aðrar sambærilegar vélar. 2. Fullkomnari búnaður og fylgihlutir. Varahluta- og verkfærasett 3. Vel hannaðarog sterkbyggðar vélar. 4. Afkastamiklar og hafa mikið dráttarafl. 5. Ódýrar í rekstri og endingargóðar. 6. Góð varahluta- og eftirlits- þjónusta. 7. Ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með vélunum. ÁRÍÐANDI — 20. MARZ Þá rennur út umsóknarfrestur stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna dráttarvélakaupa. Hafið því samband við okkur strax ef þér hyggist kaupa ZETOR í ár. Biðjið Um Zetor mynda- og verðlista og upplýsingar um greiðsluskilmála. 'Zelcrr' umboðið ÍSTÉKKf Sími 84525 Lágmúla 5

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.