Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 34

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 34
Verksmiðja c: Engin lýti mega vera á holdrosa né galli í fláningu.“ D. Æskilegar breytingar á litahlutföllum. Verksmiðja a: • Hreinleiki lita þarf að aukast og fram- leiðsla á mórauðu. Verksmiðja b: „Losna þarf við gula litinn og illhærurnar.“ Verksmiðja c: „Losna þarf við gula litinn.“ H. Langmestur hluti sútaðra gæra er fluttur út, eða 90—100%. Helztu ályktanir. TJllarframleiðslan. Umbætur á ullinni með kynbótum þurfa að verða þær, að gulu illhærunum verði útrýmt, hvíta ullin þarf að verða hreinhvít og mislitirnir hreinir litir. Meðferð á ullinni þar að stórbatna, og vetrarklipping, þar sem henni verður við komið með öryggi, er mikilvægt spor í þá átt. E. Alvarlegustu litagallar. Verksmiðja a: „Gul hár í hvítu, brún hár í svörtu og gul og brún hár í gráu.“ Gœruframleiðslan. Sútunariðnaðurinn telur rauðgulu illhær- urnar alvarlegasta gallann á gærunum og leggur mikla áherzlu á, að þeim verði út- rýmt. Verðmætisaukning vegna breytinga. Verksmiðja b: ^ Iðnaðurinn telur breytingarnar það mikil- „Guli liturinn og sá golsótti. vægar, að bætta vöru megi greiða nokkru hærra verði til bænda. Verksmiðja c: „Guli liturinn.“ F. Verðmætisaukning við breytt litahlutföll. Svör bárust frá tveimur verksmiðjum, sem súta samtals 150—200.000 gærur. Áætlaður ávinningur að öðru óbreyttu kr. 5.500.000,00 samtals á fimm ára tímabili, við það að lækka hlutfall óhagstæðasta litar í helming þess, sem nú er og auka hlutfall hagstæðasta litar sem því nemur. G. Verðmunur til bænda á gæðaflokkum. Svör bárust frá tveimur aðilum, sem báðir töldu rétt að greiða bezta flokk 7—8% hærra en meðalverð. %OFNASMIÐJAN CINHOLTI ÍO - RCYKJAVÍ* - /SLANDI 122 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.