Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 14

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 14
hlutverki bændastéttarinnar við um- hverfisvemd og þróun til lífrænnar framleiðslu. Að lokum óskaði hún fundinum og Stéttarsambandinu allra heilla í starfi. 7. Reikningar Stéttar- sambandsins og Bœnda- hallar fyrir árið 1993. Framkvæmdarstjóri Stéttarsam- bandsins, Hákon Sigurgrímsson, lagði fram og skýrði reikningana. Rekstrarafgangur Stéttarsambands- ins var tæpar 221 þúsund krónur á árinu. Bókfærð eign í árslok var 251,6 milljónir króna. Sú breyting var gerð á árinu að stofnað var hlutafélag, Hótel Saga hf., sem yfirtók Bændahöllina að stærstum hluta. 8. Ársskýrsia Framleiðnisjóðs landbúnaðarins 1993. Jóhannes Torfason formaður stjómar Framleiðnisjóðs landbúnað- arins, fylgdi úr hlaði ársskýrslu sjóðsins og reikningum hans. Dregið hefur smátt og smátt úr styrkjum sjóðsins til aðlögunar hefð- bundinna búgreina en aukist til að efla atvinnu í sveitum og til al- mennra viðfangsefna. í framlagðri skýrslu sem dreift var til fulltrúa kemur að ýmsu öðru leyti fram yfirlit um meðferð fjármuna sjóðsins á liðnum árum. Þar koma einnig fram reikningsskil Garð- ávaxtasjóðs og yfirlit um framlög úr honum. Að lokum þakkaði Jóhannes sam- starf við hina fjölmörgu aðila. 9. Álit kjörbréfanefndar. Framsögumaður, Sigurður Þór- ólfsson. Samkvæmt tillögu nefnd- arinnar voru eftirtaldir samþykktir sem fulltrúar á aðalfund Stéttar- sambands bænda 1994. Úr Gullbringu- og Kjósarsýslu: Páll Ólafsson, Brautarholti Pétur Lárusson, Káranesi Guðmundur Jónsson, Reykjum Úr Borgarfjarðarsýslu: Guðmundur Þorsteinsson, Skálpa- stöðum Jón Valgarðsson, Eystra-Miðfelli 606 FREYR- 18'94 Jón Helgason, formaður Bl, ávarpar fundinn. Úr Mýrasýslu: Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúar- landi Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka 2 Úr Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðar- felli Hallsteinn Haraldsson, Gröf, vara- maður Úr Dalasýslu: Sigurður Þórólfsson, Innri-Fagra- dal Sturlaugur Eyjólfsson, Efri- Brunná Úr Austur-Barðastrandarsýslu: Jóhannes G. Gíslason, Skáleyjum Einar Hafliðason, Fremri-Gufudal Úr Vestur-Barðastrandarsýslu: Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk, varamaður Bjami Hákonarson, Haga, Barða- strandarhreppi. Úr Vestur-ís^fjarðarsýslu: Birkir Friðbertsson, Birkihlíð Guðmundur Steinar Björgmunds- son, Kirkjubóli Úr Norður-ísafjarðarsýslu: Reynir Stefánsson, Hafnardal, Nauteyrarhr. Agúst Gíslason, Fagraholti 10, ísafirði Úr Strandasýslu: Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðar- homi Georg Jón Jónsson, Kjörseyri Úr Vestur-Húnavatnssýslu: Heimir Ágústsson, Sauðadalsá Elín R. Líndal, Lækjamóti Úr Austur-Húnavatnssýslu: Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli Bjöm Bjömsson, Löngumýri Úr Skagafjarðarsýslu: Rögnvaldur Ólafsson, Flugumýr- arhvammi Jón Eiríksson, Fagranesi, vara- maður Ámi Sigurðsson, Marbæli Úr Eyjafjarðarsýslu: Sigurgeir Hreinsson, Hríshóli, Eyjafj.sveit Pétur Helgason, Hranastöðum Kristján Theódórsson, Brúnum Úr Suður-Þingeyjarsýslu: Ari Teitsson, Hrísum Tryggvi Stefánsson, Hallgilsstöð- um Skarphéðinn Sigurðsson, Úlfsbæ Úr Norður-Þingeyjarsýslu: Stefán Eggertsson, Laxárdal Karl Björnsson, Hafrafellstungu Úr Norður-Múlasýslu: Emil Sigurjónsson, Ytri-Hlíð Þorsteinn Kristjánsson, Jökulsá Aðalsteinn Jónsson, Klausturseli Úr Suður-Múlasýslu: Ólafur Eggertsson, Berunesi, varamaður Lárus Sigurðsson, Gilsá Úr Austur-Skaftafellssýslu: Sigurlaug Gissurardóttir, Árbæ, varamaður. Öm Bergsson, Hofi, varamaður Úr Vestur-Skaftafellssýslu: Einar Þorsteinsson, Sólheimahjá- leigu Hermann Ámason, Stóru-Heiði, varamaður Úr Rangárvallasýslu: Eggert Pálsson, Kirkjulæk, Fljóts- hlíð "
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.