Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 67

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 67
fjallað um meðferð mála frá áramót- um fram að fyrsta Búnaðarþingi hinna sameinuðu samtaka, sem yrði í marsmánuði á næsta ári, en fram að þeim fundi færu núverandi stjómir og samstarfsnefnd á þeirra vegum með stjóm heildarsamtak- anna, og fram að áramótum annist sú nefnd áframhaldandi undirbúning sameiningarinnar. Fyrstu verkefni samstarfsnefndar- innar, sem samkomulagið kveður á um að taki til starfa, er einkum tvíþætt. I fyrsta lagi að undirbúa í samvinnu við landbúnaðarráðu- neytið nauðsynlegar lagabreytingar vegna sameiningar. í öðru lagi að ganga frá nauðsynlegum breytingum á starfsháttum samtakanna vegna sameiginlegs rekstrar frá næstu ára- mótum. Þær breytingar munu að einhverju leyti byggjast á því, hvemig samkomulag tekst við land- búnaðarráðuneytið um lagabreyting- ar og afgreiðslu þeirra á Alþingi. Er því æskilegt, að þeirri vinnu verði hraðað eins og kostur er unt leið og afgreiðsla Búnaðarþings og aðal- fundar Stéttarsambands bænda ligg- ur fyrir. Ljóst er, að samþykktir nýrra samtaka munu að nokkru leyti mótast af lagabreytingum. I öðrum hluta samkomulagsins eru ákvæði um kosningu á fulltrúum á nýja Búnaðarþingið, og er þar í öll- um meginatriðum byggt á ákvæð- unum, sem lágu fyrir í drögum að samþykktunum. I þriðja hluta samkomulagsins er tillaga að fundarsköpum fyrir hið nýja Búnaðarþing. Er það gert til þess, að tillaga um þau liggi fyrir í upphafi þess til samþykktar, þó að sjálfsögðu sé það á valdi þess að gera strax breytingar á þeim. Meirihluti stjómar leggur þetta samkomulag fyrir Búnaðarþing til afgreiðslu og leggur til að það verði samþykkt. Sama gerir meirihluti stjómar Stéttarsambands bænda fyrir aðalfund þess. Komi fram tillögur um að gera breytingar á samkomulaginu með viðbótarálykt- un, verður að ná samstöðu um það milli fundanna, svo að þær nái fram að ganga. Að öðrum kosti verður gengið til atkvæða um samkomu- lagið óbreytt. I öðru lagi leggur meirihluti stjómar Búnaðarfélags íslands fram viðauka við lög Búnaðarfélags ís- Nýir fulltúar á þessu þingi voru þau Sólrún Ólafsdóttir, bóndi á Kirkjubcejarklaustri, varamaður Einars Þorsteinssonar og Halldór Þórðarson, bóndi á Breiðabólstað, varamaður Sigurðar Þórólfssonar. lands. Þennan viðauka þarf að sam- þykkja, verði samkomulagið sam- þykkt af báðum samtökunum. Það verður því ekki gert fyrr en sú niðurstaða liggur fyrir. í þessum viðauka eru m.a ákvæði um að kosningar til núverandi Búnað- arþings skuli ekki fara fram á þessu ári, og síðan falli núgildandi lög Búnaðarfélags íslands úr gildi, þegar hinum sameinuðu heildarsam- tökum hafi verið settar samþykktir. Þessar breytingar, sem hefur verið unnið að á skipulagi bændasam- takanna, eiga að sjálfsögðu rætur að rekja til þeirra miklu breytinga á þeim aðstæðum, sem landbúnaður- inn á við að búa. Sennilega er það sama, sem hefur haft mest áhrif að vekja þá umræðu meðal bænda. Breytingarnar eru mjög margþættar, og er óhætt að fullyrða að þær munu halda áfram að verða á flestum sviðum. Margar þeirra eru jákvæðar, en við öllum verður að bregðast á réttan hátt. Það, sem tvímælalaust hefur verið mest áberandi í umræðu síðustu vikur og mánuði í sambandi við landbúnaðinn, er sú breyting, sem er að verða á viðhorfi til náttúrunnar. Sífellt verður fleirum ljóst að fram- tíð mannkynsins byggist á því að maðurinn lifi í nánu samræmi við náttúruna og gæti þess að raska ekki jafnvægi hennar. Þegar hafa komið fram mörg hættumerki um að þess hafi ekki verið gætt og það geti orð- Frá fundi á Búnaðarþingi. 18'94-FREYR 659
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.