Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 35

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 35
BÆNDUR ATHUGIÐ ELECREME skilvindur Skila 125 Ifírum á klukkustund ÞÓRSHAMAR HF. Tryggvabaraut 5, 600 Akureyri. Sími 96-22700 Bragi Gunnlaugsson, Setbergi já Guðmundur Lárusson, Stekkum já Amór Karlsson, Amarholti sat hjá Sigurður Þráinsson, Reykjakoti, Ölfusi já Viðar Magnússon, Ártúni, Hrunamannahr. já Hörður Harðarson, Laxárdal já Atli Vigfússon, Laxamýri já Samkomulagið var samþykkt 50 sögðu já 4 sögðu nei og 9 sátu hjá. 3. Tillaga Félagsmálanefndar I. Þessu næst var tekin fyrir 3ja til- laga Félagsmálanefndar I um við- auka við samþykktir fyrir SB. Framsögumaður: Hörður Harðar- son. „VIÐAUKI við samþykktir fyrir Stéttarsamband bænda 1. grein. Stéttarsamband bænda og Bún- aðarfélag íslands verði sameinuð í ein heildarsamtök bænda frá og með 1. janúar 1995. Hin nýju heildarsamtök taki frá þeim tíma við öllum eignum og rétt- indum, svo og skuldum og skuld- bindingum Stéttarsambandsins, hverju nafni sem nefnast. 2. grein. Rekstur Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélags Islands verði sameinaður frá og með 1. janúar 1995. Starfsmenn Stéttarsambands- ins verði sjálfkrafa starfsmenn hinna nýju heildarsamtaka frá þeim tíma. Frá og með þeim tíma verði fjár- reiður og bókhald hinna nýju heild- arsamtaka sameiginlegt, þó þannig að leiðbeiningarþjónusta og önnur starfsemi, sem greitt er fyrir að hluta eða öllu leyti af opinberu fé, verði skýrt afmörkuð í bókhaldi og með sérgreindan fjárhag. 3. grein. Stjómir Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélags íslands skulu, hvor um sig, tilnefna þrjá menn í samstarfsnefnd. Skal nefndin taka til starfa eigi síðar en 1. október 1994 og annast undirbúning að samein- ingu Stéttarsambandsins og Búnað- arfélagsins í ein heildarsamtök. Frá og með 1. janúar 1995 og þar til fyrsta stjórn samtakanna hefur verið kjörin fari stjómir Stéttar- sambandsins og Búnaðarfélagsins í sameiningu og samstarfsnefnd, eftir nánari ákvörðun stjórnanna, með stjóm hinna nýju heildarsamtaka. Samstarfsnefnd skiptir sjálf með sér störfum. 4. grein. Fyrsta þing hinna nýju heildar- samtaka, Búnaðarþing, skal halda í marsmánuði 1995. Skal þingið m.a. setja samtökunum samþykktir, af- greiða reikninga Stéttarsambands bænda fyrir árið 1994, samþykkja fyrir hin nýju heildarsamtök fjár- hagsáætlun fyrir árið 1995 og kjósa fyrstu stjórn þeirra. Um skipun þingsins, kosningar til þess og þingsköp vísast til samkomulags milli stjóma Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélags íslands, sem und- irritað var 19. ágúst 1994, með þeim breytingum sem gerðar voru á því á aðalfundi Stéttarsambands bænda og Auka-Búnaðarþingi 26. ágúst 1994. 5. grein. Jafnskjótt og hinum nýju heildar- samtökum hafa verið settar sam- þykktir, falla samþykktir þessar fyrir Stéttarsamband bænda sjálfkrafa úr gildi." Til máls tóku: Haukur Halldórs- son, Guðmundur Lárusson og Hörð- ur Harðarson sem lagði fram frá- vísunartillögu við breytingartillögu frá Lárusi Sigurðssyni við 4 grein í viðauka. 1. málsgrein orðist svo: Fyrsta aðalfund hinna nýju heild- arsamtaka, aðalfund Bændasamtak- anna, skal halda í mars 1995, en framvegis verði aðalfundur haldinn í nóvember ár hvert. Frávísunartillagan var samþykkt með 26 atkv. gegn 23 atkv. Þá lagði Lárus fram breytingar- tillögu um að orðið „búnaðarþing" falli út úr 1. málsgrein 4. greinar. Breytingartillagan var samþykkt með 31 atkv. gegn 13 atkv. Viðaukinn var síðan borinn upp með fyrirvara um að Búnaðarþing geri tilsvarandi breytingu á lögum Búnaðarfélags íslands. Fram fór nafnakall að beiðni Rögnvaldar Ólafssonar. Páll Ólafsson, Brautarholti já Pétur Lárusson, Káranesi já Guðmundur Jónsson, Reykjum já Guðmundur Þorsteinsson, Skálpastöðum farinn af fundi Jón Valgarðsson, Eystra- Miðfelli já Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúarlandi já Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka 2 já Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli já Hallsteinn Haraldsson, Gröf, Breiðuvík já Sigurður Þórólfsson, Innri- Fagradal já Sturlaugur Eyjólfsson, Efri- Brunná já 18 94-FREYR 627
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.