Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 45

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 45
Frá vinstrí: Bjarni St. Konráðsson, framkvœmdastjóri Félags eggjaframleiðenda; Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfrœðingur Stéttarsamhands hænda og Arnaldur M. Bjarnason, atvinnumálafulltrúi. (Freysmyndir). stri að útilokað væri að setja eina almenna reglu. Reynslan yrði að sýna hvemig taka þurfi á einstökum tilfellum. Þegar reglugerðin leit dagsins ljós voru ákvæði laganna túlkuð mjög þröngt. Einungis var um almenn ákvæði að ræða, en engin sérákvæði fyrir bændur. Afstaða ráðuneytisins var sú að réttara væri að hafa reglumar þröngar í upphafi, en breyta þeim síðan ef nauðsynlegt væri. Ekki væri ætlunin að útiloka neinn frá atvinnuleysisbótum sem sannanlega á rétt á þeim. Því væri rétt að hvetja þá sem telja sig geta átt rétt á bótum til að sækja um til þess að full yfirsýn fáist. Efni reglugerðarinnar var kynnt í Frey í október 1993 og með bréfi til búnaðarsambanda og héraðsráðu- nauta gerðu hagfræðingar SB og BI grein fyrir helstu áhersluatriðum varðandi leiðbeiningar til bænda. í marsmánuði skipaði félagsmála- ráðherra nefnd til þess að endur- skoða reglugerðina, m.a. vegna þess að hörð gagnrýni hafði komið á það hversu þröngt bótarétturinn var skil- greindur. Samkvæmt upplýsingum sem birtar voru í febrúarmánuði sl. höfðu þá innan við 20 bændur sótt um atvinnuleysisbætur og mjög fáir fengið jákvæða afgreiðslu. Svipað var að segja um aðra hópa sjálfstætt starfandi, svo sem vörubifreiðastjóra og trillusjómenn. Hinn 7. mars sl. gengu formaður, varaformaður og framkvæmdastjóri Stéttarsambandsins á fund félags- málaráðherra og gerðu grein fyrir þeim atriðum í reglugerðinni sem breyta þyrfti til þess að bændur gætu notið eðlilegs réttar til atvinnuleysis- bóta. Einnig var upplýsingum komið á framfæri við nefnd þá sem að endurskoðuninni vann. í lok maímánaðar kom síðan út ný reglugerð. Þar eru ýmis ákvæði rýmkuð nokkuð frá því sem áður var og virðast sum þeirra geta aukið möguleika bænda á því að fá at- vinnuleysisbætur. Gerð er grein fyrir þessum nýju ákvæðum í júlíhefti Freys. Stéttarsambandið hefur lagt áherslu á þá sérstöðu landbúnaðarins að atvinnuleysi bænda er að stórum hluta í því fólgið að vegna sam- dráttar í framleiðslu eru þeir bundnir yfir of smáum framleiðslueiningum til þess að þær geti skapað fullnægj- andi vinnu og tekjur. Það, hvemig þetta er metið, er samkvæmt hinum nýju ákvæðum á valdi stjómar Atvinnuleysistryggingasjóðs ásamt fjölmörgum öðrum atriðum sem snerta mat á bótarétti. Reynslan ein mun því skera úr um það hvemig þessi breyttu ákvæði duga bændum. í samtölum við marga bændur kemur fram að þeim vex í augum það pappírsfargan sem þeim finnst fylgja umsókn um atvinnuleysisbæt- ur. Mikilvægt er að leiðbeininga- þjónustan aðstoði bændur við að átta sig á þeim möguleikum sem ákvæði reglugerðarinnar kunna að skapa og hvetja þá til að láta reyna á rétt sinn með umsókn. í umræðum um atvinnuleysisbæt- ur fyrir bændur hafa komið fram vangaveltur um það hvort aðrar leiðir en hefðbundnar atvinnuleysis- bætur séu hugsanlega færar að því er bændur varðar. Ljóst er að fallandi atvinnustig innan landbúnaðarins er ekki að öllu leyti mælanlegt með sömu aðferðum og gert er á almenn- um vinnumarkaði. Bent hefur verið á að skjótvirkasta leiðin til þess að efla atvinnustigið í sauðfjárræktinni, svo að dæmi sé tekið, sé að greiða fyrir útflutningi á kindakjöti. Reif- aðar hafa verið hugmyndir um slík- an stuðning við útflutning sem virð- ist tiltölulega hagkvæm leið miðað við greiðslu hefðbundinna útflutn- ingsbóta, en þær hafa ekki að svo komnu máli fengið stuðning í stjóm- kerfinu. 1.5. Ályktun um Lífeyrissjóð bœnda. I ályktuninni er vikið að nokkrum atriðum sem varða stöðu sjóðsins. Jöfnuður í iðgjaldagreiðslum. Svo sem kunnugt er hætti ríkis- sjóður greiðslu mótframlags til sjóðsins vegna annarra búgreina en nautgripa- og sauðfjárræktar frá 1. janúar 1993. Að áliti Lagastofnunar Háskóla íslands er ekki lögmætt að að teknar séu út tvær tegundir búvöru sem niðurgreiddar eru og mótframlag ríkissjóðs til Lífeyrissjóðs bænda bundið við þær. Til þess að laga það vandamál sem hér er komið upp ákvað stjóm Stéttarsambandsins á fundi sínum 19. nóvember sl. að óska eftir því við stjómvöld að mótframlag verði framvegis greitt fyrir allar greinar, á þann hátt að 50% álag verði greitt á innkomin iðgjöld bænda til sjóðsins ár hvert. Þetta fyrirkomulag hefur í för með sér nokkurt tekjutap fyrir Lífeyris- sjóðinn frá því sem var meðan greitt var mótframlag vegna allrar búvöru- framleiðslunnar, en útgjaldaauki 18*94 - FREYR 637
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.