Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 82

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 82
FRfl FRflMLCIÐSLURflÐI LflNDBÚNflÐflRINS Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands íágúst 1994 VÖRUTEGUND ágúst- mánuður síðustu 3 mánuðir síðustu 12 mánuðir % Breyting frá fyrra ári ágúst- 3 12 mánuður mán. mán. Hlutdeild kjötteg.% 12 mán. Framleiösla: Kindakjöt Ath.* .... 88.670 90.054 8.932.414 751,2 588,0 -3,1 50,2 Nautakjöt 371.354 967.420 3.405.875 36,4 14,7 -2,8 19,2 Svínakjöt 301.562 807.944 3.091.064 22,8 8,5 10,7 17,4 Hrossakjöt 67.495 123.239 930.941 31,6 53,4 6,9 5,2 Alifuglakjöt 116.319 332.334 1.423.853 -18,8 -18,2 -7,9 8,0 Samtals kjöt 945.400 2.320.991 17.784.147 30,8 11,2 -0,8 100,0 Innvegin mjólk 8.816.077 27.361.825 103.116.840 11,5 4,9 2,6 Egg 178.322 512.983 2.257.647 -6,5 -3,3 -1,9 Sala: Kindakjöt 951.17 2.244.262 7.602.895 -2,0 -5,8 7,2 47,3 Nautakjöt 271.38 885.296 3.238.733 -12,3 -0,6 0,4 20,2 Svínakjöt 295 45 825.469 3.143.478 28,9 16,7 15,0 19,6 Hrossakjöt 56.013 107.875 597.808 -6,5 -15,8 -16,9 3,7 Alifuglakjöt 98.879 341.234 1.477.456 -16,4 -14,8 -6,1 9,2 Samtals kjöt 1.673.092 4.404.136 16.060.370 -0,9 -2,3 4,7 100,0 Umreiknuð mjólk .... 8.433.969 25.456.126 99.776.544 5,4 2,4 2,6 Egg 179.073 531.785 2.294.692 -2,8 -3,9 0,2 *Athugasemd. Kjöt lagt inn til umsýslu sem skal flutt á erlenda markaði er meðtaiið í framangreindri framleiðslu, sem var um 155 tonn 1992 en um 850 tonn 1993. Birgðir búsafurða í lok ágúst 1994 Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og eggja- Birgðir mjólkurvara á fitugrund- velli í lok ágúst sl. voru sem svarar 21.323 þús. lítrum mjólkur sem er 941 þús. lítrum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir kindakjöts í lok ágúst sl. voru 1.476 tonn sem er 81 tonni minna en á sama tíma árið áður. Birgðir nautgripakjöts í lok ágúst sl. voru 135 tonn sem er 90 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir svínakjöts í lok ágúst sl. voru 10,7 tonn sem er 61,8 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok ágúst sl. voru 186 tonn sem er 125 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir alifuglakjöts í lok ágúst sl. voru 62 tonn sem er 57 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir eggja í lok ágúst sl. voru 35 tonn sem er 46 tonnum minna en á sama tíma árið áður. ELDRI NÁMSKEIÐ Á síðustu árum hefur tjöldi mismunandi námskeiða verið haldinn á Hvanneyri. Þessi námskeið er ekki öll auglýst árlega, en mörg þeirra væri hægt að endurtaka ef áhugi er fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga, snúi sér til endurmenntunarstjóra í síma 93-70000. AÐ LOKUM Hér á undan hafa verið kynnt námskeið sem fyrir- huguð eru á haustönn 1994. Vonandi finna sem flestir eitthvað við sitt hæfi, en allar ábendingar varðandi nám- skeið eru vel þegnar. Undirbúningur námskeiða á vorönn er hafinn og þau verða kynnt í janúar. Þeir sem áhuga hafa á því að fá bækling með upp- lýsingum um námskeið á Hvanneyri sendan heim, eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu skólans. Athygli er vakin á því að skráning á öll námskeið fer fram í síma 93-70000 virka daga kl 8:20 - 12:00 og 13:00 - 17:00. Mikilvægt er að hafa samband með fyrir- vara. Takmarka þarf fjölda þátttakenda á mörgum námskeiðum. 674 FREYR - 18'94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.