Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 79

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 79
Námskeið Bœndaskólans á Hvanneyri Haustönn 1994 Líneik Anna Sœvarsdóttir Bœndaskólinn á Hvanneyri býður í ár upp margvísleg námskeið eins og undan- farin ár. Hér eru kynnt þau námskeið sem í boði eru á haustönn 1994. Mörg þeirra eru haldin í samvinnu skólans og annarra stofnana landbúnaðarins. Markmið námskeiðahaldsins er að stuðla að símenntun fólks sem starfar við landbún- að og í tengslum við hann. Þátttakendur á námskeiðum njóta fjárhagslegs stuðn- ings Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, sjóðurinn tekur þátt í kennslukostnaði og ferðakostnaði þátttakenda. Þátttaka í námskeiðunum hefur verið góð, á síðasta skólaári sóttu þau um 600 manns. Þau voru flest haldin á Hvanneyri en einnig voru nokkur námskeið haldin annars staðar. Kostnaður þátttakenda vegna þriggja daga námskeiðs á haustönn er áætlaður um 10.000 krónur, með fæði og húsnæði. Skráning á námskeið fer fram á skrifstofu skólans virka daga kl: 8:20-12:00 og 13:00-17:00, sími 93- 70000. Þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um einstök námskeið. Þátttöku þarf að tilkynna með fyrirvara, ekki seinna en viku áður en námskeið hefst. NÁMSKEIÐ Á HVANNEYRI Námskeið Dagsetning Jarðvinnsla - plægingar...................... 13.-14. okt. Námskeið fyrir mjólkureftirlitsmenn.... 6.-7. okt. Úrvinnsla úr homi og beini ............. 17.-19. okt. Úrvinnsla úr homi og beini ............. 20.-22. okt. Tamning fjárhunda............................ 24.-26. okt. Tamning fjárhunda............................ 27.-29. okt. Framleiðsluumhverfi í svína- og alifugla rækt ..............................31.okt.-2. nóv. Flókagerð ................................ 3.-4. nóv. Tóvinna I ............................. 9.-ll.nóv. Loðdýrarækt-lífdýraflokkun og hirðing refa................................... 11 .-12. nóv. Loðdýrarækt-lífdýraflokkun og hirðing minka........................................ 14.-15. nóv. Hrossarækt - kynbótafræði............... 14,-17. nóv. Rúningur ............................... 16.-18. nóv. Nautgriparækt - mjólkurgæði og júgur- heilbrigði .......................... 21.-22. nóv. Nautgriparækt - klaufskurður.......... 23. nóv. Hrossarækt - tamningar í hringgerði .. 26.-28. nóv. JARÐVINNSLA - PLÆGINGAR Staður: Bændaskólinn á Hvanneyri Tími: 13. - 14. okóber Umsjónarmaður: Grétar Einarsson Ahersla er lögð á umfjöllun um plægingar, en einnig verður rætt um endurvinnslu túna, framræslu, gróf- vinnslu og sáningu. Kennsla er bæði bókleg og verkleg. Æskilegt er að þátttakendur vinni með eigin plóg og dráttarvél seinni dag námskeiðsins. Námskeiðið er skip- ulagt af Bútæknideild Rannsóknastofnunar landbúnað- arins og Bændaskólanum á Hvanneyri. NÁMSKEIÐ FYRIR MJÓLKUREFTIRLITSMENN II Staður: Bændaskólinn á Hvanneyri Tími: 5.-6. október Umsjónarmaður: Ólafur Adolfsson Námskeiðið er ætlað mjólkureftirlitsmönnum. Fjallað er um notkun þvotta og hreinsiefna, gæði vatns, sýna- töku. reglur um kælimiðla og fleira. Námskeiðið verður kynnt nánar með bréfi til mjólkureftirlitsmanna, mjólk- urbúa og annarra sem þess óska. ÚRVINNSLA ÚR BEINI OG HORNI Staður: Bændaskólinn á Hvanneyri Tími: 17. - 19. og 20. - 22. október Umsjónarmaður: Matthías Andrésson Farið er yfir undirstöðuþætti við úrvinnslu úr horni og beini. Kennsla er að mestu verkleg. Efni og áhöld eru fyrir hendi, en þátttakendur sem eiga efni eru hvattir til þess að koma með það (t.d. hom, klaufir eða hófa af fullorðnuni gripum). TAMNING FJÁRHUNDA Staður: Bændaskólinn á Hvanneyri Tími: 24. - 26. og 27. - 29. október Umsjónarmaður: Gunnar Einarsson Þátttakendur mæta með eigin hunda og vinna með þá á námskeiðinu. Kennsla er að mestu verkleg en að auki 18'94-FREYR 671
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.