Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 41

Freyr - 15.09.1994, Blaðsíða 41
„AÖalfundur SB 1994 telur mikið hafa áuimist í því brautryðjanda- starfi að örva nýsköpun í atvinnulífi sveitanna. Fundurinn álítur nú tíma- bært að ráðgjöfá þessu sviði fœrist í auknum mceli út í héruðin. Af ein- stökum nýjum verkefnum bendir fundurinn á eftirfarandi: 1) Vinnslu og sölu búvara heima á búum bœnda. Til þess að sú starf- semi geti eflst þarfað breyta ýmsum úreltum reglum. 2) Þá bendir fundurinn á óréttlœti sem bœndafólk sem handverk stund- ar býr við gagnvart öðrum í skatta- legu tilliti þar sem lítil velta annarra er undanþegin virðisaukaskatti en velta bœndafólks leggst við veltu húsins. 3) Biýnt er varðandi eflingu at- vinnulífs að raforka lœkki í verði, í því sambandi má nefna garðyrkju- na, sem með lýsingu framleiðir í samkeppni við innflutning, en býr við óhagstœða raforkusamninga. 4) Þörf er á kynningarátaki í þéttbýli um vistun barna, unglinga og fatlaðra til sveita. Við vistun í sveit verður að tryggja hlut viðkom- andi sveitarfélags vegna aukinnar félagslegrar þjónustu. 5) Viðhorf til loðdýraræktar verði endurskoðað í Ijósi nýrra aðstœðna og fyrri reynslu Samþykkt samhljóða 4. Tillaga um umhverfismál. Framsögumaður: Guðmundur Stef- ánsson. „Alyktun um umhverfismál og vistvœna framleiðslu Aðalfundur Stéttarsambands bœnda ályktar eftirfarandi: 1. Gerð verði heildarúttekt á möguleikum landbúnaðarins á eftir- farandi sviðum: a. Að landbúnaðurinn öðlist við- urkenningu sem vistvœnn og fram- leiði heilnœmar, náttúrlegar vörur án notkunar óœskilegra auk- eða spilliefna. b. Að landbúnaðurinn framleiði lífrœn matvœli í samrœmi við al- þjóðlega staðla. Uttektin myndi heinast bœði að hagkvœmustu framleiðsluaðferðum og markaðssetningu afurðanna. Hún yrði undirstaða að frekari áœtlana- gerð um þróun landbúnaðarins á þessu sviði. 2. Stofnaður verði þróunarsjóður fyrir atbeina hins opinbera í sam- vinnu við hagsmunaaðila. Sjóðurinn stuðli að vöruþróun og sölu ís- lenskra búvara undir merkjum holl- ustu, hreinleika og umhveiflsvernd- ar á innlendum og erlendum mörk- uðum. 3. Mótuð verði stefna um gœða- stjórnun innan landbúnaðarins á öllum stigum framleiðslu, vinnslu og dreifingar afurðanna, þannig að tryggt sé að íslenskur landbúnaður framleiði heilnœmar og vandaðar vörur í sátt við umhverfi sitt. 4. Bœndur taki öflugan þátt í landnýtingar-, gróðurverndar- og uppgrœðslumálum. Þeir hafa alla möguleika á að verða leiðandi afl í þeim efnum og umhverfismálum al- mennt vegna starfs síns og náinna tengsla við náttúruna. Greinargerð A síðustu árum hefur umrœða um umhverfismál og heilnœmi búvara verið vaxandi hérlendis og í ná- lœgum löndum. Til lengri tíma litið er skynsamleg nýting umhverfisins og náttúrlegra auðlinda eitt brýn- asta mál allra íbúa jarðarinnar. Árið 1991 héldu Alþjóðasamtök búvöruframleiðenda ráðstefnu hér- lendis um umhverflsmál og sjálf- bœra þróun landbúnaðarins. Ein- róma niðurstaða ráðstefnunnar var að eina leiðin til að ná viðunandi lausn í þessum efnum vœri náin samvinna allra sem þar eiga hlut að máli. Sambandið milli heilsufars fólks og gœða þeirra matvæla sem það neytir verður æ Ijósara. I skýrslu Evrópuráðsins frá því í apríl sl. er lögð á það þung áhersla að rangt mataræði hafi í för með sér mjög alvarleg heilbrigðisvandamál í Evrópu. 1 skýrslunni er lögð á það áhersla að betri upplýsingar og fræðsla til handa neytendum og þeim sem vinna við að framleiða og vinna úr búvörum geta haft veruleg áhrif á heilsufar almennings með því að gefa fólki kost á heilnæmari matvœlum en víða er mögulegt í dag. Mótun nýrrar nœringarstefnu væri mikilvægt skrefí þá átt að bæta heilsufar almennings. Möguleikar Islands á framleiðslu búvara í heilnœmu og ómenguðu umhverfi verða æ fleirum Ijósir. Erlendir sérfræðingar sem hafa skoðað framleiðsluaðstæður í ís- lenskum landbúnaði eru sammála um að möguleikar íslensks land- búnaðar til að hasla sér völl undir merkjum vistvænnar framleiðslu séu verulegir efrétt er á málum haldið. I þessu sambandi má einnig benda á samþykkt Kvenfélagasambands Is- lands frá því í júní sl. um gildi líf- rænnar ræktunar og nauðsyn á auk- inni frœðslu þar um, sem dœmi um þá umræðu sem er hafin í þjóð- félaginu. Umhverflsmála- og framleiðslu- stefna eins og lögð eru drög að í meðfylgjandi ályktun mun hafa áhrif á fjölmarga þætti er snerta landbún- að ogframleiðslu búvara. Sem dæmi má nefna að hún mun auka vitund þeirra sem starfa við framleiðslu matvœla fyrir mikilvœgi hráefnis- gæða og vandaðra framleiðsluhátta. Hún eykur á fjölbreytni atvinnulífs- ins og styrkir skynsamlega byggða- þróun. Möguleikar til landkynningar og ferðaþjónustu munu aukast og gefa ferðamönnum meiri ánægju af heimsókn til landsins. Stefnan er umhverflsvæn því ekki er hægt að framleiða hollar afurðir nema í hreinu ómenguðu umhverfi. Sam- keppnisstaða landbúnaðarins mun styrkjast og þar með íslenskt at- vinnulíf. Við mótun og framkxæmd slíkrar stefnu verður að leggja áherslu á að nýta þá þekkingu sem byggst hefur upp í landinu með rannsóknum og þróunarstarfi inn- lendra stofnana ásamt þeim mögu- leikum sem fyrir hendi eru varðandi menntun og ráðgjöf. Bændur nota í vaxandi mæli líf- rænan áburð til uppgræðslu; hey, moð og húsdýraáburð enda skilar hann afar góðum árangri. Samstarf við bœndur um uppgrœðslu til nytja er ódýr og hagk\’æm leið til að end- urheimta land og auka landkosti og arðsöm framkvæmd þegar til lengri tíma er litið. Treysta þarf í sessi og auka þau samstarfsverkefni sem nú er unnið að og sjá til þess að mun fleiri bændur eigi kost á fjárhags- legri aðstoð við uppgræðslu. Nú er unnið að gerð reglugerðar um vistvænan og lífrœnan landbún- að á vegum landbúnaðarráðuneyt- isins. “ Samþykkt samhljóða. 18*94 - FREYR 633
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.