Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.2000, Blaðsíða 7

Freyr - 01.07.2000, Blaðsíða 7
sem riðu- eða gamaveiki, en þegar mæðiveikin geisaði, fyrir og um miðja öldina, þá var skorið hér niður. Eruð þið með hymt eða kollótt fé? Við erum aðallega með hymt fé en eina stíu af kollóttu, sem er al- veg ræktað sér, með kollóttum hrút- um. En þið eru hér enn. Já, og við emm núna með 400 fjár og tókum í notkun ný fjárhús á síðasta ári. Auk þess emm við með hross í smalamennskur og til gam- ans. Við fömm ekki með fé á fjall en það er þriggja daga smölum hér Nýju fjárhúsin í Hlíðarendakoti eru rúmgóð og vel hugsað fyrir allri vinnu- hagrœðingu. (Freysmynd). inn á Stóra-Grænafjall. Við erum með fé okkar héma uppi í heiði. Hlíðarendatorfan og Múlatorfan eru ógirtar þannig að féð gengur eitthvað saman en það er að mestu leyti í landi þessara jarða. Það dreifir sér ekki en ef það fer á flakk þá er það skorið eða a.m.k. ekki sett á undan þeim ám. Eru hér nokkrar sauðfjárpestir? Nei, engar af þessum skæðu, svo Fóðuröflun? Við vomm með litla þurrheys- bagga og jafnframt því létum við rúlla fyrir okkur í nokkur ár. Það fjölgaði alltaf rúllunum og fækkaði böggunum. Þegar illa árar er hins vegar erfítt að fá rúllað. Þó að sýna megi fram á það á pappímum að rúlluvélamar hafi mikil afköst, þá er raunveruleikinn sá að ef menn ætla að fá góð hey þá verða menn að eiga þessi dým tæki sjálfir og við höfum komið okkur upp þessari útgerð. Við fengum okkur reyndar pökkunarvél sem hægt er að hengja aftan í rúlluvélina til að hafa bara einn traktor í þessu. Þetta er hægt þar sem stykkin em löng og ekki mjög kröpp hom. Ræktið þið korn ? Já við gerðum það í fyrsta sinn í fyrra og þá á þremur hektömm og súrsuðum uppskemna. Við emm að byrja að gefa það núna fyrir Gerður Guðrún Árnadóttir á hestinum Stíganda, sem hún á sjálf. Eyjajjalla- jökull í baksýn. (Freysmynd). Keyptuð þið þessa jörð? Nei, Ámi átti hana og fékk hana frá ömmu sinni, en móðir hans er héðan. Hann bjó hér í 20 ár áður en hann fór á Hest, en jörðin var leigð meðan hann var þar. Búskapur ykkar hér? Þegar við komum hingað var bú- ið að skerða búmarkið sem þessi jörð átti. Búmarkið var þá nýsett á og jörðin átti þá tæplega 200 ær- gilda búmark. Hér hafði verið skert meira en reglur kváðu á um og eftir mikið þóf tókst að fá það leiðrétt. Síðan höfum við verið að smá kaupa framleiðslurétt en það var verið að skerða hann öðm hvom á þessum tíma. Það var ekki mikið um uppbyggingu að ræða meðan við vorum að kaupa framleiðslurétt en það er sama, án þeirra kaupa væri jörðin komin í eyði. FREYR 7/2000 - 7

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.